Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 10
10 Um Naustanes skal siðar talað. f>að er eins og hér sé á- kveðinn grafreitr úti í Digranesi, enda þótt ritari sögunnar taki ekki það fram beinlínis; eg þekki færri dœmi, að menn voru flutt- ir svo langt frá bœnum að raunalausu, og víst mátti fá fallegt haugstœði heima á Borg, eða nær bœnum. Um nóttina eftir þetta var eg á verzlunarstaðnum í Borgarnesi (Digranesi). Laugardaginn, 20. sept., fór eg út í Raufarnes, og svo þar út og upp um Mýrarnar, til að fá hér yfirlit um afstöðu á ýmsu, og síð- an heim að Borg, var þar lengi um daginn, og skal eg hér fyrst um tala. Fyrir utan Digranes gengr inn vogr mikill og langr, sem kallaðr er Borgarvogr\ skamt upp frá vogsbotninum stendr bœrinn Borg; túnið nær nærri ofan að sjó. Upp frá bœnum er borg mik- 11 með smáklettum utan og stöllum; upp á háborginni stendr varða mikil; það eru munnmæli, að hún sé í fyrstunni hlaðin af Agli Skúlasyni. Hæst upp á borginni er fallegt mjög og víðsýni mik- ið. porsteinn Egilsson hafði þann sið, að ganga upp á borg, þeg- ar hann vildi sjást um víða, bls. 211, og 213; hann gekk og upp á borgina, þegar rœða skyldi vandamál, t. d. um bónorð Helgu fögru, Gunnl. s. ormstungu bls. 216. Vestan til við túnið rennr lœkr ofan í vogsbotninn, sem kallaðr er Borgarlœkr; fyrir vestan lœkinn er nú kallaðr Fitjahóll; hér voru Bjarnartöður. þ>ar eru nú þúfnamóar með dálitlu grasi, enn þó orðið uppblásið; á einum stað á hólnum er sem votti fyrir tótt, enn sem likist þó þúfnaröð- um þannig uppblásnum. fessi tóttarmynd snýr frá suðaustri til norðvestrs; hún er, að því mælt verðr, um 30 fet á lengd, enn um 12 fet á breidd. Dyr verða ekki ákveðnar, því alt er hér svo ó- glögt; ekki vottar fyrir neinum rústaleifum þar í kring, og ekki er hér að sjá neina rœkt í jörðu; túnið nær ekki nema að lœkn- um; samkvæmt orðum sögunnar var hér þó tún áðr, enn það getr vel verið þar fyrir uppblásið, með því það hefir ekki verið rœkt- að í langa tíma; slíks eru víða dœmi. Borgarlœkr er sá lœkr, sem sagan talar um; sjór fellr í lœkinn um stórstrauma, og er þá haugrinn sé á miðju nesinu, eða varla svo utarlega, og á bls. 177 ritar hann á þessa leið: »það eru naumast nœgar ástœður til að rengja, að þetta sé sá rótti haugr, jafnvel þótt sögunnar orð séu nokkuð villandi, þar sem hún segir, að Skallagrímr sé heygður yzt á nesinu (framanverðu nesinu)«. það er nú fyrst, að Skallagrímshaugr er ekki fyrir ofan mitt nes, heldr fyrir utan mitt nes, sem fyrr segir, eða á framanverðu nesinu, þ. e- á ytri hluta nessins; þá þýðingu hefir það enn í dag hér á landi; enn Kálund leggr það út: »yderst þá næsset«, enn það þýðir: »út á tanganum nessins«, eða »á nestánni#, sem ér allt önnur merking. Hér er því ekkert viflandi í sögunni, heldr alveg rétt að orði komizt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.