Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 13
13 kristninnar mun það ekki hafa verið orðin siðr, að sœkja steina þann langa veg upp í Baulu til að hafa yfir dauða menn. Ef forn- menn vildu gjöra nokkur sérstök merki yfir hetjur sínar eða höfð- ingja, þá reistu þeir þeim vanalega bautasteina, og eru þeir nokkuð annars kyns, sem kunnugt er; enn þar fyrir skal eg ekki fortaka, að þessi steinn hafi einhvern tíma á síðari öldum verið látinn yfir leiði Kjartans. Enn hvernig sem þetta kann að vera, þá er það sennilegt, að þetta leiði, sem snýr svo einkennilega, sé leiði Kjart- ans, og þar sem sögusögnin hefir haldizt. Laxd. s. segir það með ljósum orðum, að Kjartan liggi að Borg, bls. 230: „Lík Kjart- ans stóð uppi viku í Hjarðarholti. forsteinn Egilsson hafði gera látit kirkju at Borg; hann flutti lík Kjartans heim með sér, ok var Kjartan at Borg grafinn; þá var kirkja ný-vígð ok í hvftu váðum“. Kjartan féll 1002. Nú skal eg tilfœra þann kafla, sem við kemr járngjörð Skalla- gríms, því þar við er ýmislegt að athuga; þá segir sagan bls. 61 : „Skallagrímr var járnsmiðr mikill, ok hafði rauðablástr mikinn á vetrum. Hann lét gjöra smiðju með sjónum mjök iangt út frá Borg, þar sem nú heitir Ilaufarnes. f>ótti honum skógar þar fjar- lægir. En er hann fékk þar engan stein, þann er svá væri harðr eða sléttr, at honum þœtti gott að lýja járn við, þvíat þar var ekki malargrjót; eru þar smáir sandar allt með sæ: þá var þat eitt kveld, er aðrir menn fóru at sofa, at Skallagrímr gekk til sjóvar, ok hratt fram skipi áttœru, er hann átti, ok reri út til Mið- fjarðar-eyja; lét þá hlaupa niðr stjóra fyrir stafn á skipinu. Sfðan steig hann fyrir borð, ok kafaði niðr til grunna, ok hafði upp með sér stein einn mikinn ok fœrði upp í skipit. Síðan fór hann sjálfr upp í skipit, ok reri til lands, ok bar steininn til smiðju sinnar, ok lagði niðr fyrir smiðjudurum, ok lúði þar síðan járn við. Liggr sá steinn par enn ok mikit sindr hjá, ok sér pat á steininum, at hann er barðr ofan, ok pat er brimsorfit grjót, ok ekki pví grjóti glíkt öðru, er par er, ok munu nú ekki meira hefja jjórir menn. Skallagrimr sótti fast smiðjuverkit, en húskarlar hans vönduðu um, ok þótti snemma risit. f>á orti hann vísu þessa: Mjök verðr ár sá er aura“ o. s. frv. f>að er nú fyrst, að það er á þrem eða fjórum stöðum, sem leiðrétta þarf þennan texta, eða Kaupmannahafnarútg., sem hann er gefinn út eftir; útg. tilfœrir sjálf hdr. neðanmáls, sem komast rétt að orði, og sé þau tekin upp f textann, þá getr alt farið vel, samkvæmt því sem hér til hagar. Kh.útg. bls. 1411 eftir orðin: með sjónum kemr: „eigiu, 3 hand. Og: „Rauðanesu fyrir Raufarnes ; og þar 1) Ekki 127, sem er rit- eða prentvilla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.