Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 14
14 eftir kemr: Y:þar var skamt til skógar'1, 3 hdr. Og eftir: „skógar þar“: „eigiu. f>á verðr þetta þannig: „Hann lét gjöra smiðju með sjónum eigi mjök langt út frá Borg, þar sem heitir Rauðanes. J>ar var skamt til skógar; þótti honum skógar þar eigi fjarlægir“. í>að er nú auðvitað, að Skallagrímr hefir látið gjöra smiðju úti í Rauðanesi einkanlega af þeirri ástœðu, að þar voru skógar rétt við hendina, því miklum viði hefir þurft að brenna við rauðablástr- inn; það er og líklegt, að Rauðanes sé dregið af rauða og þann- ig er það nú kallað; það er ekki mjög langt út frá Borg, sem enn mun sagt. Hrappseyjarútg. hefir og það rétta, og sýnizt mér þar jafnvel bezt að orði komizt, bls. 491: „Skallagrímr var járnsmiðr mikill ok hafði rauðablástr mikinn á vetrum. Hann lét gjöra smiðju með sjónum eigi mjök langt út frá Borg, þar sem heitir Raufarnes. |>ótti honum skógar þar nálægir“. Sama meining er og með skógana í handritinu nr. 34: „Hann var járnsmiðr, ok hafði rauðablástr, hann lét gjöra smiðju2 skamt frá Borg, þar sem nú heitir Raufarnes, þar er skamt til skógar“. Rauðanes gengr fram fyrir vestan Borgarvog; það er allmikið svæði, með ásum og holtum, og mýrarsundum á milli; þannig er og Borgarland yfir höfuð með smáklettahæðum, og þá á milli mýrar, enn sumstaðar smáskógr. Uti í nesinu stendr bœr, sem og heitir Rauðanes; eg get ekki með vissu sagt, hvað langt er frá Borg og út að Rauðanesi, þvi eg reið það mjög hart, enn eg hygg, að það muni vera fram undir stundar ferð, með því að fara nær fót fyrir fót. 1 austr frá bœnum góðan spotta og nokkuð lengra frá sjónum, þar utan í aurholti einu, er sá svo kallaði Skallagríms- steinn, sem nú er sýndr; hann er mjög niðrsokkinn, og er nær 7V2 fet á lengd, vel 4 fet á breidd, og hæð ofanjarðar vel 2 fet; steinninn hefir engar hvassar brúnir eða rendr, hann er nokkurn veginn sléttr ofan og hallar út af honum til beggja hliða, önnur hliðin er alveg bein, enn út úr miðri hinni hliðinni er bunga mikil; ofrlitil laut gengr þvert yfir steininn, þó ekki á honum miðjum, aðrar lautir eru þar varla teljandi; þessi laut sýnist þó ekki vera lík þeim, sem myndast á reksteinum, því hún er bæði lítil og mjó, og enda með fremr skörpum brúnum til að vera komin af þeirri orsök. Ekkert sindr gat eg fundið kring um steininn, og engar leifar af tótt eða smiðjuafli þar í kring3. 1) Um hennar réttritun hirði eg ekki, því hún er ung, sem kunn- ugt er. 2) »eigi mjök«, fœri hér betr. 3) Kálund segir bls. 378, að steinn þessi sé 4—5 al. á lengd, og fleiri al. breidd, og minst 1 ’/2 al., sem hann standi upp úr jörðunni. þó mál- ið standi ekki heima, þá mun þetta þó verá sami steinninn; eg sé það meðal annars á því, sem síra þorkell segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.