Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 45
Viðaukar og leiðréttingar við rannsóknina i Borgarfirði 1884, fyrri kaflann, sjá Árb. Fornleifafél. 1884-1885. Síðan í fyrra hefi eg bæði fundið sjálfr og fengið hjá öðrum ýmsar upplýsingar, sem styrkja það, sem eg hefi áðr sagt, og skýra sum þau atriði enn betr. Skal eg hértaka fram það helzta. Eg talaði um skógana í Skorradalnum í Árb. i fyrra bls. 88> og gat þess, að skógar hefði fyrrum verið lengra upp eftir daln- um enn nú; enn síðan hefi eg þó fengið nákvæmari upplýsingar um þetta efni. Nú er enginn skógr í suðrhlíðinni fyrir ofan Bakka- kot; enn Davíð bóndi Snœbjarnarson á Vörðufelli í Borgarfirði, hefir sagt mér, að þegar hann ólzt upp í Bakkakoti um 1830—50, hafi verið langt fyrir framan Bakkakot, nær fram á móts við Sarp, svo mikill skógr, að eigi hafi annar verið meiri í Skorradal, og sagði hann, að úr þeim skógi hefðu verið smíðaðir margir klyfbera- bogar og rokkar; þar að auki sagði hann, að í fjárhúsi í Bakkakoti hefði allr viðr, bæði árefti og sperrur, einungis verið úr þessum skógi, sem nú sé ekki urmull eftir af, eftir rúm 30 ár; þess skal getið, að hús þetta var ekki garðahús, heldr einlægjuhús, sem kallað er. Davíð kvaðst og hafa tekið eftir kolagröfum uppi á Botnsheiðarbrúnum, enn þó hafi ekki verið þar skógr í þann tíma. Að skógr hafi fyrrum verið i Efstabœ og Sarpi — enn þeir bœir eru, eins og eg sagði í fyrra, að norðanverðu við Fitjaá — má sjá af ferðabók þeirra Árna Magnússonar, og Páls Vídalíns (1706). f>ar segir svo um Efstabœ: „Rifhrís og skógarleifar til elldevidar brúkast, enn þver mjög“. Og um Sarp: „Skógur til elldevidar bjarg- ligur“. 5>að er eitt, sem nauðsynlegt er að taka fram: allar þær sagnir, sem maðr veit, að sannar eru, um skógana; því það hefir jafnvel verið rengt, að þeir hafi verið svo miklir, sem sögurnar benda á. Eg veit miklu fleiri sagnir um þetta efni, enn sem ekki eiga hér við að sinni Viðvíkjandi „Reið þórðar kakala“ skal eg bœta við þessum athugasemdum, bls. m, og í sambandi við þar á undan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.