Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 46
46 Grímsá og Norðrá leggja um það bil, að svo mikið frost er komið í mýrar, að þær eru orðnar heldar. þ>essar ár eru svo straumlitlar neðantil, einkannlega Grímsá, því þær renna þar mjög svo flatt. Enn Hvítá leggr ekki fyrri enn miklu síðar niðr á Hvít- árvöllum, því bæði er hún þar svo ákaflega vatnsmikil, og þar til er þar í henni mikill þyngsla-straumr, og þar að auki brjóta sjáv- arföllin oft jafnóðum ísinn af, og enn er það, að jökulvatn leggr seinna enn bergvatn. þ>að getr því oft varað lengi, þangað til Hvítá kann að leggja niðrfrá, og þó leggr hana miklu síðar uppfrá. þ>ar sem nú að Hvítá leggr svo seint, þá mætti kalla það óðs manns œði, að hafa þá ferðaáætlun, að ætla sér að komast yfir hana niðr á Hvítárvqllum með 200 hesta, og án þess þó að hafa reynt til að komast yfir hana þar uppfrá, sem alfaravegrinn var, eða að minsta kosti skoða ána, og vita þó og hafa nœga reynslu af, eins og J>órðr kakali hafði, að ónýtr ís var á vötnum, því bæði síkið, sem er stöðupollr, brast niðr, og þar að auki urðu þeir að fara Alftá á brú. J>að mun og sjaldnar vera hér sunnanlands, að ís sé orðinn svo traustr á stórvötnum eða ám í nóvembermánuði, að fara megi yfir hann með hesta svo hundruðum skifti. Eg held enginn þekki það dœmi, að nokkur maðr, sem kom ofan Syðra-Reykjadal, og œtlaði vestr Langavatnsdal, og Id líýið á að flýta sér, hafi gjört þá ferðaáætlun, að fara yfir Hvítá niðr við sjó, og án þess þó að gjöra nokkra grein fyrir, hvers vegna hann fœri þenna afarmikla krók. Sá maðr, sem þetta gerði, og þyrfti þó að flýta sér, sem áðr er sagt, hann væri kallaðr ekki með öllum mjalla. Eg hefi getið þess til, að þessi orð hafi átt að standa hér í Sturlungu: „en er jpórði leizt áin ill, snéri hann ofan með Hvítá“. þ>etta styrkist við það, sem oft kemr fyrir enn í dag, þegar komið er klungr. og stífla í Hvítá þar uppfrá, þá snýr margr lítt kunn- ugr frá ánni, þó hann hafi ætlað þar yfir hana, með því honum sýnist áin svo útlitsljót, eða miklu verri enn hún er í raun og veru, þ. e. áin er þar samt fœr, og sá sami fær þar stundum yfir hana komizt, enn ekki annarsstaðar, þegar hann fær kunnugan mann til fylgdar; þetta hefir sagt mér meðal annara nákunnugr maðr og á- reiðanlegr. Sama var því tilfellið með f>órð, eins og enn í dag kemr fyrir; enn það er, sem vantar i þessa frásögn í Sturlungu, að gjöra grein fyrir þessu. f>að er svo ósennilegt, að Gufuskálar hafi heitið við Hvítá fyrir neðan Hvítárvelli. Fyrst er nú það, að Hvitárvellir heita alt ofan að sjó, enn hitt er þó þýðingarmeira, að bæði Landn. og Egils s. myndu sannarlega geta um þessa Gufuskála við Hvítá, hefðu þeir þar verið, þar sem þessar sögur tala svo nákvæmlega um alla aðra Gufuskála, og segja, af hverju þeir draga nafn. Eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.