Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 74
74 um vér at ei gangi eftir, ok ærnar kalla ek nú sakir til, þóttú, Halldórr! látir land þitt ok hafir ei fé fyrir. þ>á svarar Halldórr: fyrr rnuntu spenna um þaungulshöfud á Breidafirði, enn ek handsali naudigr land rnitt“. Hér við bœíir eitt hndr., er J. S. til fœrir neðan máls: „Ok óiíkr væri ek þá Ólafi pá födur mínum, eda Kiartani bródur mínum, eda Egli módurfödur mínum, ok mörgum hinum ágætustu frændum vorum, ef þú forsteinn eda þú þ>orkell frændr skyldut beygia mik til nökkurra hluta þeirra sem mér væri eigi til vilia. Nú þótt oss hafi þúngt hitt af Gudrúnu Ósvífrsdóttur ok hennar frændum, þá munum vær ekki óttast þik forkell hédan- af“. F.g skal láta það ósagt með vissu, hvort þessu kann að vera síðar bœtt við; enn ekki er ólíklegt, að Halldór hafi sagt á þessa leið, eftir því sem hér stóðu efni til, og einhver orð munu þeim hafa farið á milli, eftir að Halldór hafði sagt þessi svo mjög á- kveðnu ummæli; Halldóri hefir þótt ófallið, að porkell væri í nokkr- um mótgángi við sig framar, því hann og brœðr hans höfðu vel og skörulega af hendi innt öll fégjöld við Bolla sonu, eftir ráði Snorra goða, svo að þeir voru alsáttir. „Halldórr gengr nú heim; eftir þetta drífa menn at bœnum, þeir er hann hafdi eptir sent“. f>eim frændum þótti ekki dælt að ráða til Halldórs, því Beinir stóð yfir þeim meðan þeir rœddust við, með öxina reidda. Ummæli þessi komu bráðum fram, því J>orkell drukknaði skömmu síðar, enn víg þ>orsteins varð haustið eftir, að því er séð verðr. „Á skír-dag snemmindis um morguninn býst þ>orkell til ferdar. þorsteinn latti þess miök, þvíat mér lízt vedr ótrúligt, sagði hann. þ>orkell kvad vedr duga mundu et bezta ok skaltú nú ecki letia mik, frændi, þvíat ek vil heim fyrir páskana; nú setr f>orkell framm feriuna ok hlód. þorsteinn bar jafnskiótt af utan sem þ>or- kell hlód ok þeir förunautar hans. þ>á mælti |>orkell: hættú nú, frændi! ok hept ecki ferd vára; ei fær þú nú rádit þessu at sinni. forsteinn svaradi: sá ockar mun nú ráda er verr mun gegna, ok mun til mikils draga um ferd þessa. þ>orkell bad þá heila hitt- ast. Gengr J>orsteinn nú heim ok er ókátr miök; hann gengr til stúfu ok bidr leggia undir höfud sér ok svá var giört; gridkonan sá at tárin runnu ofan á hægindit úr augum hönum; en litlu sídarr kom vinds-gnýrr mikill á stúfuna. J>á mælti jporsteinn: þar megum vér nú heyra gnýa bana J>orkels frænda. Nú er at segia frá ferd þeirra J>orkels. J>eir sigla um daginn út eftir Breidafirdi ok voru X á skipi, vedr tók at hvessa miök ok gerdi en mesta storm ádr létti; þeir sóttu knáliga ferdina, ok voru þeir menn enir röskustu. J>orkell hafdi med sér sverdid Sköfnung, ok var þat í stocki. |>eir sigla nú þar til er þeir koma at Bjarnarey,1 sáu menn ferdina af 1) Beader: #Bjarneyjum á Breidafirdi«. þó mun það ekki eins rétt. J. S.: »Bjarnarey«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.