Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 4
4 sveitarmanna samþykki, þeir sem væri réttvísir, óágjarnir og miskunn- samir við fátækan almúga, innlendir, en ei útlendir, eptir vorum lög- um gömlum og fríheitum (Alþb. I., 396). í upphafi og um langan tíma voru menn skipaðir í »sýslu« i því og því héraði, en takmörk þessa héraðs voru ákveðin í hvert skipti og ekki neitt nafn tiltekið, nema þar sem héraðið var með náttúrlegum takmörkum, þ. e. í þingunum með fornu nöfnunum. »Sýslumennirnir« þurftu ekki að búa innan sinnar »sýslu«. Koma íyrir orðatiltæki sem »sýsla í Norðlendingafjórðungi«. Líka er sagt, að sá eða sá hafi sýslu »milli Geirólfsgnúps (eða Geirhólms) og Hrútafjarðar« (1511), »milli Skraumu og Gi)sfjarðar« (1461, 1503), »milli Gilsfjarðar og Langaness« (í Arnarfirði, 1471, 1509), »milli Hítarár og Skraumu« (1459, 1478), »milli Geirhólms og Langaness« (1498), »milli Gilsfjarðar og Gljúfrár« (1503, 1509), »milli Þjórsár og Jökulsár« (1514, 1536) »milli Hvítár og Hítarár« (1505), »milli Úlfs- dalafjalla og Hrauns á Skaga« (1525), »milli Hvítár og Skraumu« (1521), »milli Botnsár og Hvítár (1490), sbr. »um Kjós, Kjalarnes og með Sundum« (1490); þess konar táknanir eru, sem sjá má, frá síð- asta hluta 15. aldar og öndverðri 16. Stöku tilfelli má eflaust skoða sem endurtekningu af eldri táknunum. Sjá má, að mörg eða flest af þessum orðatiltækjum svara til yngri »sýslu«-nafna. Á einum stað — kann vera að fleiri séu — er talað um »sýslupart: »með ykkur síra Birni, svo að þér [Erlendur lögmaður] veitið honum ei mótkast um þann sýslupart, sem hann hefur bífalning um« (DI. XI., 605, 1547). Smám saman hafa »sýslurnar« orðið ákveðnari og fastari, og hlaut svo að verða. En hvenær komu þá upp þessi sýslunöfn, sem urðu almenn og eru enn? Það munum vér nú reyna að sýna. Tök- um sýslurnar í sömu röð og þingin áður. Múlasýsla er nefnd 1603, 1618—20 (Alþb. III., 311; IV., 417, 502; V., 36). Skaftafellssýsla 1594, 1598, 1617, 1627 (Alþb. II., 399; III., 151; IV., 361; V., 142). Rangár[valla]sýsla 1504 (en það er grunsamt, hvort nafnið er hér rétt; eitt handrit hefur hér »Rangárþingi«), 1521, 1541, 1553, 1570, 1582, 1586, 1594, 1596, 1601, 1618 (DI. VII., 688; VIII., 792; X., 689; JXIL, 576; Alþb. I., 33 og oftar; II., 18; IV., 548; II., 439; III., 78; 313; IV., 404), 1565 í Isl. Lovsaml. I., 90. Árnessýsla 1459 (en hér er mikilsverður orðamunur: sýslumaðr yfir sýslunni í Árnesi, og mun það upphaflegra), 1496, 1538 (en hér er líka orðamunur: Árnesþingi), 1540, 1551—54, 1592, 1594, 1596,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.