Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 11
11 7. Þorsteinn í Eystra-(Stóra)-Skarði, Þorgeir, bróðir hans, í Odda og Þórunn, á Hálsum (Landn. 17), munu hafa komið út saman. Þeir bræður voru synir Ásgríms LJlfssonar gyldis, hersis á Þelamörk, en Þórunn var móðursystir þeirra. Guðbrandur Vigfússon telur þá með þeim »allra síðustu«, sem byggðu í landnámi Hængs, »að hon- um látnum, á ofanverðum dögum Hrafns Hængssonar« (Safn I., 284). Hrafn var lögsögumaður 930—949, má því ætla útkomu þeirra varla fyrri en um 940 og ekki síðar en 949. Þorgeir var aðeins 10 vetra, er Haraldur lét drepa föður þeirra, og nokkru síðar fór hefndin fram. Þá munu þeir hafa búizt, eða verið búnir, til utanferðar. Þeir bræður hafa eflaust verið efnaðir, eins og þeir áttu kyn til. Afi þeirra var ríkur hersir og Ijósast faðir þeirra líka, því af honum heimtaði kon- ungur skatt. »Þorsteinn-----------nam land að ráði Flosa«, er numið hafði áður Rangárvöllu, »fyrir ofan Víkingslæk og út til móts við Svínhaga- Björn og bjó í Skarði inu eystra«. Hann byggði og Tjaldastaði (Landn. 17). Hér er í Sturlubók skýrt tekið fram, í annað sinn, að Flosi byggði Rangárvelli eystri, svo tæplega mun um ritvillu að ræða, og svo sem áður er tekið fram, efast enginn maður um, að á þeim, Rangárvöllum eystri, séu bæði Víkingslækur — sem þá sýnist byggður —, og Svínhagi. — Ef til vill hefur Flosi búið nálægt Þor- steini og fengið honum land sitt við verði, og síðan byggt á ný utan ár, en um það verður ekkert sagt með vissu. 8. »Þorgeir, bróðir Þorsteins, keypti Odda-land at Hrafni Hængs- syni, Strandir báðar og Varmadal og oddann allan milli Hróarslækj- ar og Rangár; hann bjó fyrstur í Odda og átti Þuríði, dóttur Eilífs ins unga« (Landn. 17—18).x) Þorgeir sýnist hafa hallað sér að byggðum löndum, og eftir lát Hængs ráðið af að kaupa land af Hrafni, syni hans. Þá virðist Varmadalur vera byggður og Strandir báðar, því engum hefði dottið í hug að skilgreina þær, svo nálægir sem þeir bæir eru hvor öðrum, með sama landslagi, án vatns og skurða, nema býli væri á báðum; má og hið sama segja um Varma- dal, — nema ekki sé tekið tillit til þess, þegar bókin var skráð, að þeir bæir byggðust siðar; væri það yfirsjón. »Þorgeir bjó fyrst í Odda«, segir í Landnámu, og þykir sumum Oddi hinn meiri seint byggður, þótt fyrir miðja 10. öld sé (c. 940). Hins vegar sést þó ekki, að Þorgeir hafi fært bú sitt, eða vikið fyrir 1) Engin heimild er fyrir þvi, að Eilífur í Litla-Odda hafi átt dóttur, er Þuriður hét, eða að hún hafi átt Þorgeir i Odda, þó tímatalsins vegna sýnist fara betur á þvi. Það kemur i bága við Landnámu, sem ekki verður hér haggað við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.