Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 13
13 fegðarnir á Hofi hafi ætlað það betra vini eða nánari en Kolur var; þá munu þeir báðir hafa verið dánir fyrir nokkuru. — Hafi Sandgil byggzt fyr en Keldur, með »hinum unaðslegu lækjum, sem þar eru« (F. J., Safn IV. 509), þá tel ég, að Kolur í Sandgili hafi aldrei átt yfir því landi að ráða, og líklegast, að Keldur hafi þá verið byggðar. Að vísu er jörðin Keldur ekki talin með landnámsjörðum, og eng- inn sést þar fyr en heiðurskarlinn Ingjaldur, í Hlíðarenda-boði 974. Ingjaldur á Keldum var sonur Höskuldar hvíta, Ingjaldssonar sterka. Þó ætt Ingjalds sé allmikið rakin í Njálu (kap. 116, bls. 272), sést ekki einu sinni, hvað móðir hans hét, eða hvar foreldrar hans bjuggu —; virðist vera hulda yfir því, eins og landnámi Keldna. — í Tröllaskógi bjó Önundur, bróðir Egils í Sandgili, árið 986. Ekki er ólíklegt, að þeir bræður hafi komið út frumvaxta, þó um verði ekki sagt með vissu, eða hvor þeirra var eldri. Hallur sterki, sonur Ön- undar, var að vígi Holta-Þóris, þ. e. Þóris Þorgeirssonar hörðska í Holti undir Eyjafjöllum, með sonum Ketils sléttmála (á Ketilsstöð- um?, undir Hekluhrauni). Holta-Þórir og synir hans sátu i Hlíðar- enda-boði 974 (Njála, k. 34, 77). Þórir virðist veginn fyrir 985 (Njála, k. 58, 135). Þorgrimur mikli og Holta-Þórir voru hálfbræður Þorgeirs gollnis, föður Njáls, sammæddir, því Þorgerður Asksdóttir ins ómálga (Landn., sbr. Safn I., 286), eða »Áskelsdóttir hersis ins ómálga« (Njála, k. 20, bls. 46, 459), er líklega rétt talin amma Njáls, og Njáll og Þorgeir skorargeir Holta-Þórisson bræðrungar (Safn I., 286; Landn. 10). B. Fljótshlíð. 1. Baugur, fóstbróðir Hængs, »var hinn fyrsta vetur á Baugs- stöðum, en annan með Hængi«. Egla tekur skýrt fram, að þeir hafi komið út samflota (kap. 23, bls. 56). Þá (ljósast 879), »nam hann Fljótshlíð alla að ráði Hængs, ofan-um Breiðabólstað til móts við Hæng, og bjó að Hlíðarenda« (Landn. 13). Hlíðarendi er allhátt uppi, fyrir vestan bröttu hlíðina, þar sem Fljótshlíðin beygist norður. — Egla segir (k. 23, 56) Baug hafa numið land inn að Merkjá. Eftir því hefir Baugur byggt innst í landi sínu, því (núverandi) Merkjá er, — eftir því, sem Br. J. segir í Árb. 1902, bls 12 — enn hagamark Hlíðarenda (torfunnar), en ógetið verður þá landnáms fyrir innan hana, þ. e. Múlahverfis, allt inn að Þórólfsfelli. 2. Næst Baugi mun í Fljótshlíð hafa numið þar land Þorkell Rauðfeldarson bundinfóti. Hann »nam land að ráði Hængs um- hverfis Þríhyrning og bjó þar undir fjallinu«. Sonur hans var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.