Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 35
35 1. Febr. 1934. Síðastliðið sumar, 11. Júlí 1935, fór ég frá Akureyri að aðhuga fundarstaðinn og hin fundnu bein, sem voru geymd heima á bænum. Þar sem beinin höfðu fundizt, var alldjúp malargróf í hólnum og engar leifar dysjarinnar sjáanlegar. Mannsbeinin, sem hér höfðu fundizt, voru flest óheilleg; lærleggir höfðu fundizt báðir; þeir eru 44 cm. að lengd og virðast því vera úr 165 cm. háum manni. Höfuðkúpan er í brotum, og gómbein vant- ar og efri tennur, en kjálkar eru vísir, og sýna tennurnar, að mað- urinn hefir verið roskinn, er hann dó, varla yngri en sextugur. Virð- ist hafa verið karl, en ekki kona. Austast í þessum sama hól höfðu einnig fundizt bein, að því er Eiður og Friðbjörn bóndi Björnsson í Staðartungu sögðu, og höfðu þau verið hulin aptur. Var þarna einnig malargróf, og fundum við engin mannsbein hulin í henni, en í bakkanum austan-við hana komu fram bein, og er grafið var til, fundust þar bein af hesti allmörg, nokkur mannsbein og fáein hundsbein. Voru bein þessi öll í ruglingi og höfðu verið látin þarna niður sundurlaus. Kvaðst Eiður hafa heyrt, að maður nokkur, Jón að nafni, hafi fyrir mörgum (um 60) árum grafið í þennan hól, fundið í honum mannabein og grafið þau niður aptur. Munu þetta vera þau bein, er hann fann, og sennilega hefir einhverra þeirra orðið vart 1932 í austurenda malargrófarinnar, því að Eiður hafði getið þess í bréfi sínu, að komið hefði upp nokkuð af hestabeinum þá. Virðast því hafa verið grafnir 2 menn í hólinn með nokkurra vetra millibili, og hestur og hundur með öðrum. Af beinum þeim, er fundust í austurenda hólsins er erfitt að segja um hæð þess manns, er þar hefir verið dysjaður, en af tönnum hans má ráða, að hann hafi verið orðinn roskinn maður, varla yngri en um fimmtugt. — Af gripum hafði ekkert fundizt með beinunum í vesturendanum, en með beinunum í austurendanum fannst lítil járn- hringja í brotum; hún er með hófhringju-lagi, hefir verið um 6 cm. að br. og um 3,5 cm. að lengd. — Hestsbeinin eru með venjulegri stærð, og sömuleiðis munu hundsbeinin vera lik að stærð og bein í venju- legum hundum hér nú. 5. Dysjar manns og hests hjá Enni i Viðvikursveit. Jarðareigandinn hafði haustið 1934 tilkynnt sýslumanni og hann mér síðan (með símskeyti 10. Jan. 1935) fund mannsbeina skammt frá Enni. Enn fremur hafði Árni kennari Sveinsson á Kálfsstöðum skrifað mér um þetta litlu síðar, 15. Jan. 1935; aptur hafði hann 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.