Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 37
37 5. Dys hjá Gröf á Vatnsnesi. Presturinn á Melstað, séra Jóhann Briem, og maður nokkur frá Hvammstanga höfðu skýrt mér frá því, að bein úr manni hefðu fundizt fyrir skömmu nálægt bænum Gröf á Vatnsnesi. í suðurleið frá Akureyri kom ég við á Hvammstanga 18. júlí 1935 og ók þaðan að Gröf samdægurs til að athuga fundarstaðinn. Nokkur mannsbein, höfuðkúpa o. fl., komu þegar í Ijós; höfðu verið hulin lauslega aptur, er þau fundust. Var þetta í litlum og lágum melhól vestur-undan bænum, rétt við aðalveginn út á Vatns- nesið; mun hafa verið tekin möl úr hólnum til þess að láta í veginn, er hann var gerður, og kann að vera, að þá hafi einhver bein farið i hann með; eru nú nokkur ár síðan. Jarðvegur var nær enginn í hólnum nú, þar sem beinin voru, en hreyfð möl og mold, dálítið gróin efst, var þó yfir þeim, að eins um x/4 m., og myndaði dálítið barð, yfir hallandi malarskriðu. Er moldin var hreinsuð ofan- af, komu nokkur fleiri beinabrot og leggir í ljós, og kjálkabrot suð- austar, en höfuðkúpan hafði komið í ljós, og fundizt í sumar áður, norðvestast, um 1 m. frá. Sýndi þetta ljósast, ásamt öðru fleira, að dys þessi hafði verið grafin upp áður, sennilega fyrir löngu, og beinin látin niður óreglulega, — eins og í dysjunum hjá Staðartungu og Enni. Hin upprunalega gröf hafði ekki verið grafin dýpra en að hinu móleirsblandaða eða hreina malarlagi, um 3,5 cm. frá núverandi yfir- borði, og ekki hafði gröfin verið víðari en svo, að líkið virtist hafa verið sett niður með krepptum fótum. Fótleggirnir, sköflungarnir, fund- ust báðir, voru saman og sneru eins, í suðaustur — norðvestur. Nokkrir steinar voru yfir beinunum og sunnan-við þau, eins og meðal- hleðslusteinar að stærð; hafa þeir sennilega verið umhverfis í dysinni upphaflega. Tennurnar bera vott um allháan aldur, sennilega sextugsaldur, hins dysjaða manns, og virðist hann hafa verið karl, en ekki kona; verður það helzt ráðið af höfuðkúpunni. Hvorugur sköflunganna er heill, en þó má fara nærri nm lengd þeirra; þeir virðast hafa verið 37 cm. langir, og maðurinn eptir því um 167 cm. hár. Um 10—11 járnnaglar og fleiri járnmolar fundust með þessum beinum; sumir eru með tréleifum við og sumir eru með ró; þeir virðast kunna vera úr skildi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.