Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 39
39 ar-wkrúsarinnar®,1) og höfuðkúpa af manni liggur þar, og við frekari athugun finn ég lagvopn, tvíeggjað, er stóð í malarstæðunni um 1/í m. neðan-við grassvörð. Yfir þvi voru nokkrar flatar steinhellur og slakki í yfirborðið, og benti þetta til, að þarna hefði verið dys. Undir þessum hellum fannst þó ekkert frekara. Höfuðkúpan var í nokkura metra fjarlægð þarna frá, enda hafði hún borizt til með því, sem hrunið hafði. Slakkinn í yfirborðið var um 2V2 m. á lengd og tæpir 2 m. á breidd. Hrossbeinin voru í nokkurra metra fjarlægð þarna frá og nær því, sem höfuðkúpan fannst. — Annað hefir ekki fundizt á þessum stöðvum«. Sennilega hefir spjótið, sem oddurinn fannst af, verið dysjað með manninum, sem höfuðkúpan er af. Munnmælin um mannabeina- fundinn benda til, að dysin hafi verið rofin áður, beinin þá komið upp og síðan horfið, öll nema þetta brot af höfuðkúpunni, er Krist- ján fann. Líklegt er, að fleiri gripir en þetta veglega spjót eitt hafi verið lagt með manninum, þótt ekki hafi fundizt nú. Kristján segir e. fr. í bréfi sínu: »Til athugunar má geta þess, að staður sá, er þetta fannst á, virðist vera nærri þeim stöðvum, er þeir börðust Eyfirðingarnir, Böðvar og Bessi, sbr. Valla-Ljótssögu: »ok fundust á Hrísum upp frá Dalsbæ, milli bæjanna ok Hellu«. — Þetta er á hreppamótum Svarfaðardals og Árskógshrepps, í melhól við slakka í hálsinum, upp frá Hálsi, eða á milli bæjanna Hrísa og Háls — og Hellu«.2) Frá bardaganum, sem Kristján á við, segir glöggt í sögunni;3) féllu 6 menn. Bóndinn á Hellu, Narfi Ásbrandsson, var beðinn að sækja likin. Hefir átt að grafa þau að kirkju, því að þetta mun hafa verið veturinn 1008-9. Þó er ekki fyrir það að synja, að einhver hinna föllnu kunni að hafa verið dysjaður á vettvanginum, og þessar fornleifar standi í sambandi við þennan bardaga. 2. Dysjar hjá Grafargerði á Höfðaströnd. Haustið 1934 fékk ég óljósar fregnir um, að vegagerðarmenn myndu um sumarið áður hafa fundið hér mannabein í jörðu, en jafnframt var talið líklegt, að þau hefðu verið grafin aptur, því að ekkert hafði fundizt með þeim og þau horfið. Ekki hafði verkstjóri við þessa 1) Svo hafa vegagerðarmenn kaliað grófirnar, sem myndazt hafa þar sem möl (»grus«) hefir verið tekin í vegi. 2) Raunar milli Háls og Hámundarstaða. 3) Sbr. ísl. fornsögur, II. b., bls. 182—83. — í einu handr. sögunnar stendur »hjá Hrísum«; mun það raunar réttast. — Dalsbær er nú ekki til, rústir hans munu sjást, sbr. Kál., ísl. beskr., II., 101. Höf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.