Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 44
44 tennur eru úr, hafi verið miðaldra maður, varla yfir fimmtugt, er hann dó. — Með þessum mannabeinum eru lítil brot af 2 beinum, sem virðast vera úr skepnum (stórgrip og hundi?); er óvíst, hverzu kann að standa á þeim að öðru leyti. Jafnvel þó að heilu lærleggirnir og öll mannabeinabrotin, nema lærleggsbrotið, séu úr sama manni, er það brot eitt nægilegt til að sýna, að ekki hafi einungis eins manns bein verið í smágröfinni, sem þessi bein fundust í, og jafnframt er það bending um, að ekki hafi verið sett niður samankreppt lík í þeirri smágröf, heldur nokkur sundur- laus, gömul bein og beinabrot, sem komið hafi úr jörðu á einn eða annan hátt skammt frá. Virðast þá miklar líkur til, að þessi bein séu frá fornöld. Engar gamlar sagnir kvað Jóhannes bóndi vera til um þessi bein, né hver hér hafi verið grafinn. — Engin ástæða er til að ætla, að hér sé um að ræða bein séra Odds Gíslasonar á Miklabæ, svo sem sumir menn hér í sveitinni hafa gizkað á að sögn. — En þaö er þessu máli óviðkomandi, að gefa nokkra skýring á hvarfi hans. 2. Mannabein, fundin á Skáney i Reykholtsdal. Fyrir hönd Bjarna bónda Bjarnasonar á Skáney skýrði Kristleifur Þorsteinsson, bóndi á Stóra-Kroppi, mér frá því i síma laugardaginn 8. September 1934, að fundizt hefðu mannabein í hól í túninu á Skáney, svo-nefndum Gullhól; hefði verið grafin gryfja í hólinn, til að geyma í jarðepli, en því verki frestað óloknu, er beinin komu í ljós, — Fór ég upp að Skáney 10. s. m. og athugaði þetta um kvöldið og næsta morgun. — Hóll þessi er lág, slétt bunga, 35 m. fyrir norðan blómgarð þann, sem er milli íveruhúss og útihúsa. Hóllinn er um 8 m. að þverm. nú og um x/a m- að hæð, en hefir verið dálítið hærri að sögn, áður en hann og umhverfið var sléttað. Gryfjan, sem nú hafði verðið grafin í hann, var ofan-í hann norðanverðan; hún var um 1 m. á hvorn veg og nær 1 m. að dýpt. Beinanna hafði orðið vart neðst og syðst í henni; voru þar hellur eða klöpp undir og óhreyfð jörð. Lét ég nú taka þau bein upp, er fundizt höfðu, og stækka gröf- ina um 1 m. suður á við. Undir grasrót og gróðurmold tók við blönduð mold með nokkrum steinum í, en austast var nokkru þétt- ara lag neðst, mjög blandað ösku og kolaögnum. Um 3/4 m- mðri kom höfuðkúpa í ljós og brot af annari alveg hjá, en undir voru mannaleggir úr höndum og fótum; hafði þessum beinum verið varp- að þarna í gryfju í hólnum. Beinin voru flest ljósleit og ekki mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.