Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 52
52 vatnsins. í hana innst fellur lítil á, er heitir Skammá (þ. e. Skamma- á) og er þessi vík kennd við hana, heitir Skammárvík; — ekki Grettisvik, eins og hún mun hafa verið nefnd nýlega einhvers staðar. Engin vík í vatninu heitir svo, en vel færi á að gefa litlu víkinni milli Grettishöfða og Grettistanga það nafn. Upp-af henni er dálítil hæð; það er hinn litli hóll, sem Kristleifur getur um. Hún er næsta flöt að ofan og grösug. Þar eru 3 litlar, greinilegar tóttir, og eru þær nefndar Grettistóttir. Þessar tóttir hefir Kálund ekki vitað um. — Er Kristleifur segir, að »Grettisskáli blasi við af Svartarhæð«, þá má ekki skilja það bókstaflega. »Svartarhæð« heitir réttu nafni Svarta-hæð (oft borið fram Svarthæð, sem eðlilegt er); nafnið »Svart- arhæð« er á misskilningi byggt, nema errinu hafi verið bætt inn í af sömu ástæðu í þessu nafni eins og nokkrum öðrum samsettum orð- um, einkum þar sem lendir saman tveim hljóðstöfum, svo sem t. a. m. í orðunum landareign og hrævareldur. Svarta-hæð er svo nefnd af því, að hún er einkennilega svört til að sjá, þegar skuggahlið hennar snýr að áhorfandanum; er hún all-há og hefur sig mjög á- berandi yfir heiðarflákana. Hún er aðallega vestan vatnsins og Grettistóttir eru svo langt frá henni og jafnframt svo lítið áberandi, eins og auðvitað er, að þær sjást ekki af henni; en Grettishöfði sést. — Tóttirnar eru 3 og allar litlar. Tvær eru næstar vatninu og skammt á millli þeirra; þær eru um 5X6 fet að innanmáli, á að gizka; hin 3. er nokkrum metrum fjær þeim og vatninu, er þeirra austust; hún er þeirra ellilegust og nokkru stærri en hinar. Einna yngst að sjá er nyrðri tóttin þeirra tveggja, sem nær eru vatninu; getur verið, að hún, eða þær báðar jafnvel, stafi frá veiðivist Aðal- bælinga hér fyr á tímum, að minnsta kosti að nokkru leyti, en þá mun þó langt síðan, og gamallegar eru þær að sjá nú, enda hefir veiðimannaskáli Aðalbælinga ætið staðið, svo menn viti til, á tang- anum norðan vatnsins, þar sem hann er nú, og munu engar sagnir vera til um það, að hann hafi nokkru sinni staðið austan vatns hjá Grettishöfða. — Við gátum nú litlum rannsóknum komið við, sökum illviðris, enda var mjög áliðið kvölds; grófum við þó í allar tóttirnar prófgrafir og fundum í þeim öllum glögga gólfskán með mannvista- leifum, svo sem vita mátti. Tel ég óefandi, að hér hafi Grettir hafzt við, svo sem segir í sögu hans, og er ekki víst, að einungis ein tóttin sé frá vist hans hér. — Grettistangi er, að því er virðist, nes það, er hann synti í kafi umhverfis að framan; hefir hann þá senni- lega synt inn í víkina að norðanverðu við það og komið þeim meg- in upp. — Hamraskarð það, er hann á að hafa varizt í, virðist hafa verið í Grettishöfða, og ef til vill er höfðinn beinlínis við hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.