Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 55
55 vatnið allt endilangt í milli. Hafi skáli Grettis verið þar sem Krist- leifur segir hann vera, og þar sem Grettistóttir eru, hjá Grettishöfða, og Grettir séð, að þeir Þórir og flokkur hans »stefndu til byggða hans«, þá verður alsendis ólíklegt, að orustan milli hans og þeirra hafi verið »á Svartarhæð«; þar er í milli Skammárvík og langur veg- ur að auki. En holtið, sem Kristleifur á við, er raunar ekki heldur »á Svartarhæð«; það er einmitt sunnan megin vatnsins og er stór vík í milli, vestan við nes það, sem holtið er á. Heitir víkin Cecilíu- vík (Sesseljuvík), efalaust kennd við Cecilíu hina helgu. Húsfellingar eiga veiðirétt í vík þessari, og því hafa þeir, og fleiri Borgfirðingar, stundað þar veiði. Kofahrófið, sem Kálund lýsir, sunnan við vatnið, eins og áður var hér getið, var veiðimannakofi þeirra; er hann vest- an á þessu nesi. En því hafa Húsfellingar öðlast veiðirétt í Cecilíu- vík, að hann hefir verið gefinn kirkjunni á Húsafelli, en hún var helg- uð heilagri Cecilíu. Eru enn til nokkrir gamlir máldagar Húsafells- kirkju, en ekki er þar getið um þessa veiðistöð hennar, nema ef vera skyldi í gömlu máldagabókinni frá Skálholti, sjá Fornbréfasafn- ið, III., bls. 1—2; þar er nefnd meðal eigna kirkjunnar »veiðistöð«, en ekki getið, hvar hún sé. Er svo að sjá, sem Húsfellingar hafi lítt hirt um að láta nefna þá veiðistöð endranær í máldögum kirkjunnar, hvað sem valdið hefir. Það eru nú liðin allmörg ár, um aldarfjórðungur, síðan menn þóttust verða þessara »dysja« varir. Sá, sem einna fyrstur gat um þær við mig, var Ólafur heitinn Stefánsson í Kalmanstungu; mun það hafa verið 1910, og ætla ég, að hann hafi átt við sömu mann- virkin og Kristleifur; en ekki vildi Ólafur fullyrða, að grjóthrúgur þær, er hann átti við, væru dysjar, þótt þær hefðu allt útlit til þess, að honum þótti. Benedikt á Aðalbóli hafði einnig sagt mér af þessu, og var hann þeirrar skoðunar, að þetta myndu vera dysjar. Er við nú komum upp að vatninu, lék mér hugur á að skoða þessi mann- virki, og þvi rerum við suður-yfir vatnið, eins og áður var getið. Lentum við sunnan vatnsins við Mjóa-tanga, svo-nefndan, en hann gengur norð-austur frá þessu nesi, er skerst norður í vatnið sunnan- frá Arnarvatnshæðum, milli Cecilíuvíkur og Skammárvíkur. Nesið fer lækkandi norður á við og er nú blásið allt, að kalla má, ofan í urð, en norð-austan-til á því er þó enn dálítil jarðtorfa grasigróin, og sýnir hún, að hér hefir áður verið gróið land. Nesið er nú nafnlaust. Vestan á því er veiðimannakofarúst Húsafellsmanna, eins og áður var getið. Skammt frá henni eru »dysjarnar« uppi á nesinu; er þar »holt« það, sem Kristleifur getur um. Við Benedikt álitum, að við gætum séð þar þær 9 »dysjar«, er Kristleifur á við, en ekki eru þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.