Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 68
68 í 7. lið bænarskrár Odds og 15 klerka, dags. 20. júli 1592, er farið fram á, að prestarnir fái »frij Beneficium og prestssetur*1), og mun það hafa fengið »náðuga bænheyrslu« árið 15932). í bænarskrá þessari er einnig minnzt á kostnað þann, er prestarnir hafi haft af byggingu Landakirkju árið 1573, eins og að ofan getur. Ekki er þar samt farið fram á endurgreiðslu á honum. Kirkjunni var ekki séð fyrir neinum föstum tekjum fyr en árið 1606, að samþykkt var gjörð um það af Vestmannaeyingum, að leggja henni til einn fisk í hverjum róðri af öllum skipum, er gengi þar3). Þessi kirkja stóð þar til 1627, að hún var brennd af Tyrkjum4). Var síðan kirkjulaust þar til byrjað var á kirkjubyggingu 22. ágúst 1631. Kirkjan var nú flutt ofar á eyna, frá Löndum. Segir Gísli biskup Oddsson5), að kirkjan standi á afskektum stað, sem næst á miðri eynni, og gætu þessi ummæli ekki átt við, ef hún hefði staðið áfram að Löndum. Annars er hvergi í heimildum beint sagt, að kirkjan hafi verið flutt frá Löndum, en þaðan mun hún hafa verið flutt og þangað, sem kirkjugarðurinn er enn6). í þessu sambandi er rétt að geta þess, að víða í heimildum um Landakirkju er svo að sjá, að mönnum hafi verið ókunnugt um flutninginn, og beinlínis sagt, að hún hafi alltaf staðið á sama stað frá 1573. Aftan á afriti af samþykktinni frá 16067) segir, að Landakirkja hafi »alls staðið til datum er nú skrifað, 1744, 171« ár, á þeim stað bem hún var byggð 1573. Sama er að segja um Nikulás Jónsson í Fróðholtshól, Sighvat Einarsson frá Skálakoti8) og séra Jón Halldórs- son í Hítárdal9). Handrit Nikulásar virðist vera afrit af handriti Sig- hvats. Lauk Sighvatur við að skrifa það árið 1829 að Ofanleiti, en Nikulás hefur ekki ritað sitt handrit fyr en 1837. Hefur Sighvatur að líkindum byggt frásögn sína á afriti því af samþykktinni frá 1606, er að ofan getur. Mun afrit þetta komið frá Vestmannaeyjum. Eins má gera ráð fyrir um séra Jón, að hann byggi frásögn sína á þessari 1) Alþ.b. ísl. II., 283-284 2) J. Halldórsson: Biskupas. I., 179. 3) Alþ.b. ísl. IV., 26-34. 4) Tyrkjarán á ísl., bls. 397. 5) G. O.: De mirabilibus Islandiae, cap. XXIII. (Ritað 1637—38). 6) Árb. Fornl. 1913, bls. 63. 7) Þjóðskjalasafn, Landakirkjuskjöl 1606—1871. 8) Lbs. 1209, 8vo, bls. 113, og 371, 8vo, bls. 168—169, pr. Tyrkjarán, bls. 347-348. 9) J. H.: Bisk. sög. I., 147—148.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.