Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 90
90 sjávað er. Það er því ekki ósennilegt, að Barkarnautur hafi verið sér- stakt býli, enda er eyjan stór og margar eyjar þar nálægar, sem sennilegt er, að hafðar hafi verið með eða legið undir Barkarnaut. Rétt fyrir sunnan syðri — vestari — tangann á Barkarnaut er hár hólmi, sem heitir Kerling (114) í stönginni vex mikið af mel, og stundum urpu þar 10—12 æðarkollur. Þar kæpir vanalega útselur að haustinu. í Kerlinguna fjarar ekki frá Bjarkarnaut. Rétt fyrir vestan norðvesturtangann er önnur stöng, sem Barkarnautsstöng er kölluð (115). Þar vex einnig melur. Á milli hennar og Barkarnauts fjarar, þegar sjór er rúmlega hálf-fallinn út. í kringum Bjarkarnaut eru mjög harðir straumar. Fyrir sunnan hann er Röstin (116). Það sund er siglingaleiðin inn á Hvammsfjörð, og fara hana ekki aðrir en kunn- ugir menn. Barkarnautur er syðsta eyjan af Arnarbæliseyjunum. Fyrir sunnan Röstina taka við Kjóeyjar, sem liggja undir Rifgerðinga og eru í Skógarstrandarhreppi. Næsta eyja fyrir utan — vestan — Barkarnaut heitir Hrúthólmi (117), sem er há eyja, að mestu grasivaxin. Þar er bæði æðarvarp og lundatekja. í norður af Hrúthólma er lítill hólmi, sem fjarar í frá honum og heitir Hrúthólma-stöng (118); þar verpir aðeins svartbakur. í norðvestur af Hrúthólma eru Öfugfætur-flögurnar (119), sem eru 3 að tölu; það eru grasflögur, sem vanalega eru heyjaðar. Fjarar í þær frá Öfugfætu (120), sem er stór eyja, að mestu vaxin lyngi og mjög þúfótt. Þar er mjög gott æðarvarp, en engin lundatekja. Rétt fyrir austan Öfugfætu er hólmi, sem Þrælahólmi heitir (121); allur lyngi vaxinn. í hann fjarar frá Öfugfætu. Sundið, sem er fyrir norðan Þrælahólma, heitir Þrælasund (122). Fyrir norðan það er Barmsey (sjá 103). Tangi liggur frá Barmsey suðvestur í sundið; ber báta á hann, hvort heldur er farið inn eða út sundið. Verður þess vegna ætíð að gæta að því, að vera nálægt Þrælahólma, svo að ekki beri á tangann. Þegar farið er af Fellsströndinni út í Stykkishólm, er ýmist farið út Röst (116) eða út Knarrarbrjót, sem er sund á milli Stóru-Geitareyjar, Skeleggseyjar1) og Karlseyjar að sunnan, og Straumshólmanna, Tjarnarhólma og Stigeyja að norðan, sem allar liggja undir Purkey. Þá er farinn Spjóthólmastraumur (108), og út á milli Straumshólma (117) að sunnan og Öfugfætuflaganna (119) að norðan. í því sundi miðju er stór steinn, sem ekki kemur upp um fjöru, en er samt athugaverður, einkum þegar komið er að utan og farið inn það sund. Straumurinn í sundinu ber mikið suður; verður 1) Svo í uppdr. landmælingamanna; »Skiliseyjar« í handr. höf. — Knarrar- brjótur er á uppdrættinum sýndur milli eyjanna Barkarnautur og Helgunautur. M. Þ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.