Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 102
102 urs, norðan-við Öræfaskyggni; þar austar kemur í hana Rauðkolla- kvísl (63); hún kemur upp á milli Rauðkollanna og rennur vestan- undir Lambafelli (64). Vestan-við hana er Draugakvíslarsporður (65), þar sem kvíslarnar mætast. Úr því rennur Draugakvíslin austur-af í gljúfri á milli Lambafells og Eystra-Rjúpnafells, sem tilheyrir Flóa- manna-afrétti. Fyrir austan Lambafell myndast Lambafellskvísl (66) og rennur í Draugakvíslina; þar er Lambafellssporður (67). Neðan-við hann nefnist kvíslin Dalsá (þá er hún komin á Flóamanna-afrétt) og rennur fram-með Eystra-Rjúpnafelli, og þaðan austur í Þjórsá. — Klakkshóll (68) er austan-við Klakk, og Klakksklif (69) þar næst, áfast við Kerlingarfjöllin. Norðvestan-við Klakksklif er Svarthyrna (70) (af sumum nefnd Skrattakollur). Skammt norðar á horninu við Kerlingará er Grákollur (71) og þá Klakksalda (72), austan-við ána. Neðan-við ölduhornið kemur upp smákvísl og rennur í Kerlingará. Hún heitir svo þar til hún er komin niður úr Kerlingargljúfri, úr þvi heitir hún Sandá; hún rennur í Hvítá (73). í Kerlingargljúfri er Kerlingarfoss (14). Frá Klakksöldu og niður að Leppistungum er Klakksver (75). Vestan- við Leppistungnalæk (76) er sæluhús á tanganum við ána; þar er og tjaldstaður. Vestan-við ána er Kerlingaralda (77) neðst, þá Dalaver (78). Ofan-við það er Kerlingardalsalda (79), þá Kerlingardalur (80) og Kerlingardalshver (81). Vestan-undir fjöllunum eru Kerlingarflatir (82) og ofan-við þær eru Bringirnir (83), grjótöldur með smágiljum. Þar ofan-við er hæsti hnúkurinn í Kerlingarfjöllunum, Ögmundur, sem fyr er nefndur. Þar vestan-við fjöllin er og Tindur, er ég áður nefndi. það er hár og snarbrattur fjallshryggur, þunnur að ofan sem egg. Austan-í honum er bergdrangi, sem stendur á berghellu, en snarbratt- ar malarskriður beggja megin. Hann er margar mannhæðir, en langt til að sjá er líkt og stæði þar afar-stór maður, enda er dranginn kallaður Kerling (84). Af henni eru dregin öll Kerlingarnöfnin, á fjöll- unum og þar í grend. Austan-undir Tindi kemur Miklu-mýra-lækur (85) úr smágiljum og lækjum, sem koma þar inaan- og austan-úr fjöll- unum. Lækurinn rennur svo niður hjá Vörðuhól (86), þaðan um Miklu- mýrar (87) suður og austur í Sandá. Litli-lækur (88) rennur í hann að austan neðarlega á mýrunum. í Kerlingardal koma þrjú gil ofan úr fjöllunum; af þeim og flein kvíslum myndast Kerlingará. í einni þessara kvísla er Kerlingardals- foss (89), ljómandi fallegur, þó ekki sé hann svo stór. Fara má úr dalnum norður í Hveradali (90). Þá skal fara upp í fjöllin með þriðja gili, (talið vestanfrá), unz það endar; tekur þá við lægð, sem heitir Langa-lág (91). Hún endar við Hveralón (92), austast í Hveradölum. Langa-lág myndast af ávalabungu að vestan, en nokkuð háum hnúk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.