Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 104
104 við manni í suðri áður-nefnd fjallaröð, Tindur, Skeljafell og MosfelL Þau austustu í suðaustri. Suðvestan-undir Mosfelli er Einbúi (123), sandhóll, grasivaxinn að sunnanverðu. Hjá Einbúa var Sæluhús áður en kofinn var byggður í Árskarði. Frá Einbúa rennur Jökulkvislin í vestur-útsuður. Þar er Sigvaldakrókur (124), svo Innri-Hrísalækir (125), þá Fuglasteinn (126) og Grashólar (127) út-við kvíslina; þar er Gráshólavað (128). Litið sunnar eru Fremri-Hrísalækir (129). í Hrisalækjunum er ágætt fyrir sauðfé. Þar nálægt fellur Jökulkvíslin í Hvítá. Lít ð neðar er Ábóti (130), foss í ánni, og Ábótaver (131) skammt frá; þar er og Ábótalækur (132). Grjótártunga (133) er þar sem Grjótá (134) fellur i Hvítá. Vestan-við Grjótá eru Hestabrekkur (135). Þar er gren. Nokkru ofar fellur Fosslækur (136) í Grjótá. Hann kemur upp skammt fyrir framan Mosfell. í honum er foss. Neðan-við fossinn er tjaldstaður og sæluhús. Þar austur-af er Fosslækjarver (137). Svo, þar sem lækurinn kemur í Grjótá, er Fosslækjarsporður (13s). Nokkru ofar með Grjótá að norðan er Álftarhvammur (139). Upptök Grjótár eru austan-undir Mosfelli. Þar er hún í grunnu gljúfri, og reonur svo niður úr Hænsnaverum (140); þau taka nafn af Hænsnum (141); það eru tvær smáöldur, með blágrýtis-klettabeltum. Þar suður-undan er Búðarháls (142); norðan-við hann kemur eystri kvíslin af Grjótá. Hún hefir upptök sin þar skammt frá. Sunnan-við Búðar- háls er Innra-Búðarfjall (143); þá Fremra-Búðarfjall (144); austan-við það er Ófæri-krókur (145), syðst og utast á Miklu-mýrum. Suður-af Búðarfjalli eru Veyghamrar (146); þar er gren; þeir ná næstum suður- undir Sandá. Vestanundir þeim, innst, er Vegghamraver (147), þá Vegghamragil (148), svo Hrafntóftir (149); sagt er, að þar hafi verið bær fyr á tímum. Þá kemur Hrafntóftagil (150) og Hrafntóftaver (151). Suður af því er Lausamannsver (152), og vestan við það Lausamannsalda (153). Suður af henni Sandártunga (154); hún nær fremmst á móts við Bláfell, á Tungnamannaafrétti. Efst austan-við tunguna eru Sandáreyrar (155). Þar er safnið rekið yfir ána, það sem innan-að kemur. Þar á móts við kemur Svíná (156) í Sandá, og myndar Svínárnes (157). í því er tjaldstaður og sæluhús vestan- við Svínárnesslæk (158), en þar fyrir austan og innan er Skyggnisalda (42), og sunnan-við hana eru Svínárbotnar (159). Austan-við þá er Mikla-alda (160), en norðan-í henni Miklu-öldu-botnar (161); þar er gren. Vestur-frá Miklu-öldu er Búrfell (162). Innarlega vestan-í því er Búrfells-gjögur (163); þar sultu kindur til dauðs oft áður fyr; það er skúti eða klettasylla, með grastó í botni, niður í hana hlupu kindurnar, en komust ekki þaðan aftur. Nú hefir það verið lagað. Norðan-i Búrfelli eru Stangarárbotnar (164), og þar nokkuð framar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.