Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 113
113 í Stíflufimtungnum voru allir bæirnir í dalnum fyrir ofan hólana. Fjórir af þessum hreppshlutum voru kendir við bæi, sem í þeim voru, Hraun, Holt, Brekku og Bakka. Einn er nefndur eftir dalnum, sem hann náði yfir, Flókadal. Stíflufimtungurinn getur annaðhvort verið nefndur svo af því, að dalurinn, sem hann náði yfir, hafi þá þegar verið nefndur Stífla, eða að hann hefir verið kendur við það, sem aðgreindi hann frá öðrum hlutum hreppsins, hólagirðinguna, Stífluna. Ef siðari tilgátan er rétt, sem mér virðist líklegra, þá er það skiljanlegt, að nafnið á fimtungnum verði nafn á dalnum og haldi áfram að vera það eptir að fimtungskiftingin var horfin. 3. Sund. Eins og kunnugt er, liggja nokkrar eyjar á Kollafirði við Faxaflóa. Verða því sund bæði milli eyjanna sjálfra og milli þeirra og lands. Að svo miklu leyti, sem sundum þessum eru gefin sérstök nöfn, eru þau kennd við eyjarnar, t. d. Engeyjarsund milli Engeyjar og Effers- eyjar, Viðeyjarsund milli Viðeyjar og lands, Þerneyjarsund milli Þern- eyjar og lands. Eftir þessum sundum voru byggðarlögin við suðaust- ur hornið á Faxaflóa nefnd um eitt skeið, a. m. k. á 15. og 16. öld, en það byggðarnafn er nú horfið og gleymt fyrir löngu. Árið 1490 skipaði og tilsetti Diðrik höfuðsmaður Pining sinn »trvan þienara hinrek mæding at reka mins herra kongzens sýslo og vmbod . . . vm kios kialarnes og med svndvm«.x) Umdæmi Mædings hefir þannig náð yfir Kjósar- og Kjalarnes-hreppa, en hvað náði það irekara, hvaða hérað var það, sem kallað var »með Sundum«? Nafnið sýnist fyrst og fremst vera dregið af Viðeyjarsundum. Þannig er í dómi frá lögmannsárum Eyjólfs Einarssonar (1480—14t4) talað um greiðslu vígsbóta, sem fara eigi fram »aa Gvfvnese vid Vid- ejar svnd«1 2) og í bréfi frá 1501 er talað um »Videy med Videyar- svndvm«.3) Þetta má til sanns vegar færast um þessar jarðir báðar, en það voru ekki þær jarðir einar, sem að Viðeyjarsundum lágu, sem við þau voru kenndar. í síðastnefndu bréfi er þannig talað um jörð- ina »þormodzdal . . . er liggr j mosfelltz kirkiv sokn med Videyiar- svndum«, og meira að segja um jörðina Straum »er liggr vt j Hravn- vm j Bessastada kirkívsokn med Videyarsvndvm«. Þetta bréf var gert í Viðey og sjálfur ábótinn, Árni, var aðili að kaupunum, sem bréfið hljóðar um, svo að bréfritararnir hljóta að hafa vítað það, að 1) Dipl. isl. VI. nr. 630. 2) Dipl. isl. VI. nr. ?99. 3) Dipl. isl. VII. nr. 561.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.