Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 119
119 er feikna-bratt, en fremur þröngt, og eru ófærir klettaveggir á báða vegu. Fellur lækur eftir Skessugili og myndar háan foss neðst. Snýr hann beint móti vestri, en annars er stefna gilsins í norðaustur. Sagt er, að tröll hafi búið í gili þessu til forna, og er um það saga í Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Nú kemur all-langur kafli úr dalnum, sem engin örnefni eru á. Áin fellur þar, og jafnvel talsvert lengra norður, í þröngum og djúp- um stokk; undirlendið að austan er aðeins örmjór hjalli, með dýja- veitum og urðum, en uppi yfir rís fjallið, hátt og bratt, en ekki svo mjög klettótt, eða giljum grafið. Dálítið breikkar undirlendið og fjallið verður jafnframt klettóttara, um það bil við Vota-huamm (37), en það er eins konar nes við ána, og liggur hjallinn ofan-við það. Há og brött brekka er að hvamminum að austan og norðan, en næstum því slétt ofan í hann að sunnan. Hvammurinn er mýrlendur, eins og nafnið bendir til. í fjallabrúninni ofan-við er gamall tófubústaður, Vota-hvamms- gren (38). Norðan Vota-hvamms taka Vota-hvamms-hólar (39) við. Skriðuhnúfur við fjallsræturnar, en sléttir balarnir og fjalldrapamóar, ásamt mýrlendi, taka yfir mikið flæmi. Framan-í háum árbökkunum eru smá-hvammar og ýmsir skrítnir skápar. Þá kemur Svarta-giliö (40), víður og eyðilegur grjótdalur, sem liggur, ekki þó ýkjalangt, inn í fjallið, suðaustur með Svarta-gils-öxlinni (41), sem skagar dálitið fram úr fjallinu sunnan-við. Úr gili þessu hefir myndazt breið og mikil stórgrýtisskriða, sem nefnist Svarta-gils-skrióa (42). Eftir henni streymir Svarta-gils-lœkurinn (43), sem öllu fremur mætti heita á en lækur. Norðan-við Svarta-gils-skriðu eru grasi gróin mýraflæmi og nokkru utar taka við háar og hrikalegar skriður með grónum sundum á milli. Þær hafa fallið úr fjallinu fyrir ofan, en gilin þar eru þó ekki mjög stór, og fjallið snotrara en við mætti búast. Lækur er næstum því í hverri skriðu, en þær eru ótal margar, taka yfir mikið svæði, en hafa engin sérstök nöfn. í einni skriðunni eru tófugren, sem nefnd eru eftir Svarta-gilinu fyrir sunnan og heita Svarta-gils-gren (44). Ég hefi þess vegna tekið mér vald til að nefna allar þessar skriður einu sameiginlegu nafni, og það er Grenjaskriður (45). Norðan-við Grenjaskriður gengur Bleiksmýrardalsáin svo nálægt austurfjallinu, að þar er ekkert undirlendi á stuttum kafla, og aðeins mjór hjalli á öðrum stuttum kafla. Þetta stykki heitir Bleiksmýrarklif (46). Þarna eru snjóflóð tíð og hafa þau hrúgað upp stórum urðar- hól, vestan við ána. Á Bleiksmýrarklifi er Bleiksmýrarklifsgren (47). Þegar kemur norður af klifinu breikkar undirlendið strax dálitið og og mikið þar skammt norðar. Eru þar mestmegins mýrar, en uppi við fjallsræturnar eru ógurlegar skriður. Heitir flæmi þetta Bleiksmýri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.