Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Qupperneq 121
121 liggjandi og hjöllum og hæðum í kring. Enn norðar er Grœnu-tótta- hvammur (72), fagurlega myndaður og ekki mjög grýttur. í þeim hvammi norðan-til sjást grónar tóttir, Grœnu-tóttir (73). Þar hafa auð- sjáanlega verið nokkrir samstæðir kofar, og innangengt milli sumra. Tóttirnar eru friðlýstar. Illa-gil (74) er hér norður af. Það er djúpt og liggur mjög bratt, en ekki þó illt yfirferðar, nema helzt þar, sem oft- ast er farið yfir það, — á fjárgötunni. Hagar hér líkt til og um Bleiks- mýrarklif. Áin rennur fast við rætur austurfjallsins og girðir Illa-gilið þvert yfir þetta klif. Sunnan að gilinu liggur snarbrattur melur og framan-í honum er stiklað, þegar leið liggur um þessar stöðvar. Eftir gilinu fossar Illa-gils-lœkur (75). Er norður fyrir Illa-gilið kemur, breikkar austurlandið mikið, því að þarna, svo að segja, snarbeygir áin til vesturs, alveg að hlíðarrótum. Blasir nú við viðlend skriða afarforn, nú gróin grasi og kjarri, og nefnist Illa-gils-skriða (76). Nið- ur-af henni er breið eyri við ána, sem nefnd er Illa-gils-eyri (77). Hér tekur nú við allmikið svæði, sem er skógi vaxið og er hið feg- ursta. Fjallið er klettótt og bratt, og gefur Bleiksmýrarfjalli síður en svo eftir um þá eiginleika. Þarna er Geldingahjalli (78) uppi í miðju fjalli, og er hér um bil konungsríki að víðlendu. Að neðan er að sjá ógurlega hátt upp á hjallabrúnina, sem er klettum sett, en grösugir rindar teygja sig upp að því belti, og nefnast Geldingahjallarindar (79). Loppugil (80) liggur frá fjallsbrún og niður á jafnsléttu, rétt norðan við hjallann. Þar freyðir Loppugilslœkur (81). í þessu gili bjó tröllkonan Loppa, sbr. þjóðsögu í safni Jóns Árnasonar. ^) Uppi undir fjallsegg, norðan við Loppugil, er Loppuskál (82). í hnúfunni framan við skálina er tófugren í stórgrýtisurð, Loppuskálargren (83). Loppu- gilsskriða (84) liggur niður af Loppugili. Hér er allt þakið ilmbjörkum. Spöl norðar en Loppugil er Smáraklif (85). Það er raunar ekkert annað en feiknamikil skriða, sem fyrir afarlöngu hefir fallið fram úr Smáragiljunum (86) tveimur, uppi í fjallinu. Norðan undir skriðunni 1) í sögu þeirri er þessi setning: »Á Bleiksmýrardal, afrétt Fnjóskdælinga, er skál sú i fjalli þar vestan megin ár, sem Loppuskál heitir.« — »Vestan megin ár« er landfræðileg villa. Loppuskál er í fjallinu austan megin Fnjóskár, í landar- eign jarðarinnar Tungu, og skammt inni á Bleiksmýrardalnum. Gönguskarð er að vestan, beint á móti. Og þegar komið er upp í skálina, sem er næstum þvf fast uppi undir fjallsegg, er tilkomumikið og hrikalegt útsýni inn yfir Gönguskarð, suður um allan Bleiksmýrardal og norður til heiða, utan við Fnjóskadal. í Loppugilslæk neðst er býsna-laglegur foss. Má ganga að neðan fast að rótum hans. í gilinu er líka gamalt hreiðurstæði, skammt ofan við neðsta fossinn, og má enginn mennskur maður þangað ná. Hrafn og fálki skiftast á um að nota það. Skógi vaxið hjallalandið norðan- og sunnan-við Loppugil er listafagurt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.