Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 125
Örnefni á Aðalbólsheiði. Merki milli Aðalbóls og afréttar er Fanngil (1). Liggur það frá austri til vesturs, ofan í Austurá (2). Er tæpl. klukkutíma-ferð frá Aðalbóli þangað fram. Skammt fyrir sunnan Fanngil er Skriðuhvammur (3); þar hafa leitarmenn haft náttstað til skamms tíma, en eru nú hættir því, fara alla leið ofan-á bæi. Nokkuð fyrir sunnan Skriðu- hvamm er klettur i Austurárgili, sem heitir Skúti (4); sunnan við hann er lítið þvergil, sem heitir Skútagil (5); er stutt þaðan fram á Austurárgilsenda. Þar er stór foss í ánni. í kringum gilendann eru hólar, sem einu nafni heita Fosshólar (6). Þaðan er stutt fram að Hávellulæk (7); hann kemur austan-úr Hávelluvatni (8); það er austur-undir Fitjá, ræður hún merkjum milli Aðalbólsheiðar og Víði- dalstunguheiðar fram að Geiraldsgnypu (9); þaðan sjónhending í Réttarvatnstanga. Norðaustan við Hávelluvatn er Hávelluvatnshóll (10). Fyrir norðvestan vatnið, þar sem hálsinn er hæstur milli Fitjár og Austurár, er mikið af stórum steinum. Heitir það Hraun (11). Sunnan og vestan við Hávelluvatn eru grasflár miklar, ófærar með hesta, ná þær suður að Biskupsási (12). Liggur vegurinn eftir honum fram að Arnarvatni. Nokkuð fyrir sunnan ásinn er lítið vatn með hólma í, sem heitir Sjömannavatn (13); Sjömannaflá (14) er við suð- austurhornið á vatninu. Fyrir austan flána er Fitjárvatn (15); rennur Fitjá í gegnum það. Að sunnanverðu við vatnið er Fitjárvatnshóll (16). Fyrir sunnan og vestan vatnið eru urðarásar; þar eru tveir stórir steinar með litlu millibili, sem heita Kjálkasteinar (17), syðri og ytri. Þar er hálfnað frá Aðalbóli að Arnarvatni. Frá Kjálkasteinum er rúm klukkutima-ferð suður að Geiraldslæk (18). Hann kemur austan- af Stóra-sandi og rennur ofan í Austurá. Skammt fyrir sunnan það, sem lækurinn fellur í ána, er strýtumyndaður hóll, sem heitir Geir- aldshaugur (19). Fyrir sunnan hann er Störhóll (20); hann er líka við Austurá. — Fyrir sunnan Kjálkasteina er vond urð, sem sumir kalla Þraut (21). — Vettlingshóll (22) er að norðanverðu við Geir- aldslæk, þar sem vegurinn liggur yfir hann. — Þar fyrir suð- austan er lón í lækinn, sem heitir Tangalón (23). Fyrir vestan það er melhryggur, sem vegurinn liggur eftir. Að vestanverðu við hrygginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.