Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Page 129
Athugasemdir við greinina „Tvö Grettisbælií£. Eftir að grein þessi, sem er hér fyrir framan, hafði verið prentuð, -veitti ég því eftirtekt, að Þorv. Thoroddsen nefnir í skýrslunni um rannsóknir sínar á hálendinu vestan við Langjökul sumarið 1898 (Ferðabók, IV., 76 o. frv.) Skammárvík „Grettisvík“. — Jón Pálsson, bóndi í Fljótstungu, sem var með honum, mun hafa sagt honum það nafn á víkinni, og önnur örnefni á heiðunum, en ekki munu Miðfirð- ingar þá hafa nefnt víkina svo. — Þorvaldur nefnir einnig eina hæð Svartarhæð, eins og Kristleifur Þorsteinsson (og Borgfirðingar sennilega yfirleitt). Hann segir, að hún sé sunnan-við vatnið, gangi »fram milli Grettisvíkur og Sesseljuvíkur«, og að vatnið sé hér lang- mjóst norður-af henni. Kristleifur á við sömu hæð og Þorvaldur hér, hæðina upp-af nesinu, sem er austan Ceciliuvíkur, og veiðimanna- kofi eða fiskiskáli Húsfellinga og fyskabyrgin eru á. Koma orð Krist- leifs, að »Grettisskáli blasi við af Svartarhæð«, betur heim, þar sem hann á við þessa hæð. En hér er í rauninni um aðra hæð að ræða en þá, sem Aðalbælingar segja, að heiti Svart(a)hæð, og sem vissu- lega er hin rétta Svarta-hæð; hún er vestan Ceciliuvíkur, fyrir suð- vestan vatnið. Hæðin, sem Þorvaldur á við (eftir Jóni Pálssyni), og sömuleiðis Kristieifur, mun nyrðra kölluð Arnarvatnshæðir, eða vera ein af þeim, sbr. vísu Jónasar Hallgrímssonar: »Efst á Arnarvatns- hæðum«. Þorvaldur Thoroddsen segir, að um Hvannamó renni lækur, sem heiti Leggjabrjótur. Sennilega er' það sami lækurinn, sem Jónas á við í sama smákvæði, og er hann þá ekki nafnlaus eins og ég hafði heyrt. Mér hefir nú komið til hugar, að sá lækjarós, sem Grímur frá Kroppi sat við, er Þorkell Eyjólfsson fann hann, kunni að hafa verið ósinn á Búðará; sbr. það sem Þorvaldur Thoroddsen segir um hann: »Rétt fyrir norðan mynni Búðarár gengur Gettishöfði út í vatnið«. Að vísu er Grettishöfði ekki alveg við ármynnið; áin rennur ekki í 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.