Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 133
133 það undir atkvæði fundarmanna, hvort gefa skyldi ritið út, og var það samþykkt með öllum atkvæðum. Formaður gat þess, að sakir fjárhagsörðugleika þeirra, er nú stæðu yfir meðal almennings, hefði verið horfið frá því, að senda út boðsbréf þau, er ráðgert var á síðasta aðalfundi að senda út. — Síðan sagði hann fundi slitið. II. Aðalfundur 1933. Hann var haldinn á sama stað iniðvikudaginn 3. Maí kl. 5 síðdegis. Eftir að formaður hafði sett fund, gerði hann grein fyrir fjárhag félagsins og athöfnum síðast-liðið ár, las upp og lagði fram ársreikning þess, samþykktan og endurskoðaðan athugasemdalaust. Höfðu út- gjöldin, kostnaður við útgáfu og útsending árbókarinnar o. fl., numið 1963,61 kr., en þó í sjóði við árslok 224,83 kr., auk hins fasta sjóðs félagsins, 3500 kr., sem er í verðbréfum. — Höfðu fundarmenn ekkert að athuga við reikninginn eða skýrslu formanns. Samkvæmt félagslögunum skyldi fara fram kosning embættis- manna og 3 fulltrúa. Kom fram uppástunga að endurkjósa þá alla, er verið höfðu, og var það gjört með öllum greiddum atkvæðum. —- Þá skýrði formaður frá þvi, að þegar væri fullprentuð ritgerð Margeirs Jónssonar um bæjanöfn i Þingeyjarsýslu, sem samþykkt hafði verið á síðasta aðalfundi að taka til útgáfu, og að nú væri fullsamið registur yfir árbækur félagsins 1905—1929, af Vigfúsi Guðmundssyni. Lagði formaður þessi rit fram. Kvað hann registrið myndi verða prentað, er fjárhagur leyfði, og ritin síðan send bæði út til allra félagsmanna í stað árbóka yfirstandandi og næsta árs. Samþykkt var að senda útvarpsstöðinni árbók síðasta árs með tilmælum um, að hennar yrði getið. — Loks fóru fram nokkrar um- ræður um fjölgun félagsmanna og önnur félagsmál. Að því loknu sleit formaður fundi. III. Aðalfundur 1934. Hann var haldinn á sama stað laugard. 15. Des., kl. 5 síðdegis. Er formaður hafði sett fund, minntist hann þeirra félagsmanna, er látizt höfðu síðan síðasti aðalfundur var haldinn, þeirra heiðurs- félaganna, drs. Finns Jónssonar, prófessors, og drs. Sophusar Miillers, fyrrum forstöðumanns þjóðminjasafnsins í Kaupmannahöfn, og þessara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.