Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 19
GERT VIÐ SNORRALAUG
23
purpose of examining a bath which was built nearly 600 years ago
by the celebrated Snorro Sturleson. The bath is a circular bason, con-
structed of stones, apparently without any cement, but nicely fitted
together. It is about fourteen feet in diameter, and altogether about
six feet deep, the water being allowed to fill it to the depth of about
four feet. The hot water is brought from a spring about 100 yards
distant, by means of a covered conduit, which has been somewhat in-
jured by an earthquake. We were told that cold water had been
brought to it, so that, by mixing the hot and cold together, any de-
sired temperature might be obtained. All round the inside, a little
way under the surface of the water, was a row of projecting stones,
placed apparently to serve the purpose of steps. Steps were construc-
ted as an entrance to the bath, close to the orifice by which the hot
water entered. At present it is not much used, and the bottom is
covered with vegetable matter and soil.“ 9)
I lauslegri þýðingu: „Fórum við þangað til að skoða laug, sem hinn
víðfrægi Snorri Sturluson byggði fyrir nærfellt 600 árum. Laugin
er kringlótt ker, hlaðið úr steinum, sem virðast ekki límdir, en eru
látnir falla vel hver að öðrum. Hún er um fjórtán fet í þvermál, og
alls um sex fet á dýpt, en vatnið um f jögur fet, þegar mest er í henni.
Hinu heita vatni er veitt úr hver, um 100 stikur í burtu, og eftir
byrgðum stokk, sem hefur skemmzt nokkuð í jarðskjálfta. Okkur var
sagt, að köldu vatni hefði verið veitt að henni, svo hægt væri að stilla
hita laugarvatnsins eftir vild með því að blanda það köldu. Allt í
kringum laugina að innan, dálitlu neðar en vatnsborðið, er sylla úr
steinum, sem virðist til þess ætluð að vera þrep. Einnig voru hlaðin
þrep við opið, þar sem heita vatnið rennur í laugina, svo hægara væri
að komast ofan í hana. Nú á dögum er laugin ekki mikið notuð, og
botninn er þakinn gróðri og jarðvegi.“ [Þ. G.]
7) Henry Holland, ferðafélagi Mackenzies, segir frá Reykholti og
Snorralaug í dagbók sinni; farast honum svo orð: „We proceeded to
this place for the purpose of examining an ancient bath, which has
been constructed here for the reception of the hot water from an ad-
joining spring. The bath is of very simple construction — a circular
bason, 12 or 14 feet in diameter, & 3 or 4 in depth — with one channel
9) Travels in the Island of Iceland During the Summer of the Ycar MDCCCX.
By Sir George Steuart Maclcenzie, Baronet, etc. Edinb., 1811, bls. 198.