Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 19
GERT VIÐ SNORRALAUG 23 purpose of examining a bath which was built nearly 600 years ago by the celebrated Snorro Sturleson. The bath is a circular bason, con- structed of stones, apparently without any cement, but nicely fitted together. It is about fourteen feet in diameter, and altogether about six feet deep, the water being allowed to fill it to the depth of about four feet. The hot water is brought from a spring about 100 yards distant, by means of a covered conduit, which has been somewhat in- jured by an earthquake. We were told that cold water had been brought to it, so that, by mixing the hot and cold together, any de- sired temperature might be obtained. All round the inside, a little way under the surface of the water, was a row of projecting stones, placed apparently to serve the purpose of steps. Steps were construc- ted as an entrance to the bath, close to the orifice by which the hot water entered. At present it is not much used, and the bottom is covered with vegetable matter and soil.“ 9) I lauslegri þýðingu: „Fórum við þangað til að skoða laug, sem hinn víðfrægi Snorri Sturluson byggði fyrir nærfellt 600 árum. Laugin er kringlótt ker, hlaðið úr steinum, sem virðast ekki límdir, en eru látnir falla vel hver að öðrum. Hún er um fjórtán fet í þvermál, og alls um sex fet á dýpt, en vatnið um f jögur fet, þegar mest er í henni. Hinu heita vatni er veitt úr hver, um 100 stikur í burtu, og eftir byrgðum stokk, sem hefur skemmzt nokkuð í jarðskjálfta. Okkur var sagt, að köldu vatni hefði verið veitt að henni, svo hægt væri að stilla hita laugarvatnsins eftir vild með því að blanda það köldu. Allt í kringum laugina að innan, dálitlu neðar en vatnsborðið, er sylla úr steinum, sem virðist til þess ætluð að vera þrep. Einnig voru hlaðin þrep við opið, þar sem heita vatnið rennur í laugina, svo hægara væri að komast ofan í hana. Nú á dögum er laugin ekki mikið notuð, og botninn er þakinn gróðri og jarðvegi.“ [Þ. G.] 7) Henry Holland, ferðafélagi Mackenzies, segir frá Reykholti og Snorralaug í dagbók sinni; farast honum svo orð: „We proceeded to this place for the purpose of examining an ancient bath, which has been constructed here for the reception of the hot water from an ad- joining spring. The bath is of very simple construction — a circular bason, 12 or 14 feet in diameter, & 3 or 4 in depth — with one channel 9) Travels in the Island of Iceland During the Summer of the Ycar MDCCCX. By Sir George Steuart Maclcenzie, Baronet, etc. Edinb., 1811, bls. 198.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.