Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 86
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFELAGSINS vísindalegu gildi þessa verks við, enda er .ég hér aðeins að tala um ytri frágang, sem að vísu er atriði, þótt hann sé ekki aðalatriði. Eftir þessari bók að dæma er höfundi ekki sýnt um að taka orðrétt upp texta annarra. Slíkt er miklu meiri vandi en margur hyggur. Flestum þeim tilvitnunum, sem teknar eru upp orðrétt og stafrétt og hafðar innan tilvitnunarmerkja, er ábótavant að þessu leyti, stund- um töluvert ábótavant. Einna lökust er tilvitnun á bls. 53 til Skarðs- árbókar Landnámu um eldhúsið í Krossavík, en bagalegri er þó óná- kvæmni í tilvitnunum til 19. aldar höfunda, sem segja frá útskurðin- um í Flatatungu, en þeir eru frumheimildir um mjög veigamikil atriði. Slíkt er mikil nauðsyn að taka rétt upp, en hér brestur nokkuð á. Jafnvel í hinni örstuttu (því miður allt of stuttu) málsgrein Jón- asar Hallgrímssonar (bls. 37) er villa, því að hér stendur „strikum" í staðinn fyrir „strikunum", og þetta kemur ekki nákvæmlega í sama stað niður, þótt mjótt sé á mununum, og alltjent er þó annað rétt en annað rangt. í hinni löngu lýsingu Sigurðar Guðmundssonar málara, bls. 38—40, er margt rangt upp tekið eða ónákvæmlega (auk þess sem þess er aldrei getið, úr hvaða riti Sigurðar þetta er). Höfundi hefur orðið það á, að taka þetta eftir Lárusi Sigurbjörnssyni í Þætti Sigurðar málara, sem er óvísindalegt rit og þykist ekki vera annað, enda mörg ónákvæmni í tilvitnuninni hjá Lárusi. En allfjarri fer því að höf. þessarar bókar hafi svo tekið rétt upp eftir Lárusi, heldur bætast enn nýjar villur við, það er t. d. hér sem orðið ,,knapp“ breyt- ist í „hnúð“, svo að eitthvað sé nefnt. Þegar báðir þessir höfundar hafa gert sín frávik, er margt orðið'töluvert frábrugðið texta Sig- urðar sjálfs, en frumrit hans er í Þjóðminjasafni, og hefði að sjálf- sögðu átt að fara eftir því og engu öðru. Ég nefni ekki fleiri dæmi, en þess vil ég geta, að höf. hefur að óþörfu hætt sér út í að birta staf- réttar tilvitnanir í fornrit. Það hefur orðið til þess, að ósamræmis gætir yfirleitt allmikið í slíkum tilvitnunum. í þessu verki hefði farið bezt á að birta allar tilvitnanir með nútímastafsetningu, en vitanlega orðrétt. Enn verð ég að finna að einu, sem lýtur að hinum ytra frágangi. Tilvitnanir í erlend rit eru allar þýddar á íslenzku í þessari bók, þar á meðal lýsingar Kálunds og Daniels Bruuns (úr dönsku) á því, sem þeir sáu í Flatatungu, og danski textinn er ekki birtur með. Þetta tel ég misráðið. Fræðimaður sem bók þessa les mun ef- laust vilja fá að sjá óbreytt orð þessara heimildarmanna, þar sem þeir eru frumheimildir um veigamikil atriði, en jafnframt mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.