Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 50
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lýsingar byggðaleifanna sýna ljóslega hversu hratt þær hafa eyðst af upp- blæstrinum. Leifarnar á Steinfinnsstöðum, sem af lýsingum virtust allgreini- legar árið 1860, voru þannig aðeins útflött grjótdreif árið 1980. Á Þuríðar- stöðum virðast byggðaleifarnar vera nokkuð skipulegar árið 1906, en árið 1980 sá þar enga mynd á neinu. Og byggðaleifarnar á Þuríðarstöðum efri, sem fyrst fór að blása upp fyrir 15—20 árum að því er virðist, eru nú svo til að hverfa ofan í gil sem myndast hefur rétt við þær. Mikinn áramun var að sjá, sérstaklega á þessum síðastnefndu byggðaleifum, milli 1980 (14. mynd) og 1982 (15. mynd). Vert er að veita því eftirtekt, að öll uppblásnu bæjarstæðin liggja utan þjóðgarðsgirðingarinnar. Munurinn á gróðurfari innan og utan girðingar er mjög mikill. Er vafalaust, að átroðningur, aðallega sauðfjár, hefur aukið á uppblásturinn og slæmt ásigkomulag byggðaleifanna. Vitað er um byggðaleifar á ýmsum stöðum á hálendi íslands, en svo virðist, sem á þessum stöðum, sem margir hverjir teljast nú vart byggilegir, hafi byggð hafist snemma, og lagst af snemma. Athugun byggðaleifanna á Þórsmörk gefur góða hugmynd um það, hver örlög geta beðið byggðaleifa sem þessara vegna uppblásturs, og hvaða áhrif friðun getur haft á varðveislu þeirra. Hún sýnir einnig, hversu brýnt verkefni það er, að safna upplýsingum um leifar af þessu tagi, en slík söfnun verður í mörgum tilfellum brátt um seinan. Þakkir Ég vil þakka samstarfsfólki mínu við þessa rannsókn, þeim Paul Buckland fornvistfræðingi, John Gerrard jarðvegsfræðingi, Peter Foster tæknimanni og Andrew Dugmoer nemanda, við landafræðideild Birminghamháskóla, en þeir aðstoðuðu allir á einhvern hátt við uppdrátt byggðaleifanna. Þá vil ég þakka þeim Tim Grogan og Carl Burness, tækniteiknurum við sömu deild, en þeir gerðu allar teikningarnar sem fylgja greininni. Leverhulme-sjóðurinn í Bretlandi stóð straum af kostnaði við þessa rannsókn. SUMMARY This paper is based upon investigations into building remains in Thórsmörk, southern Iceland, in the summers of 1980, 1981 and 1982, as part of a larger multidisciplinary study of farm aband- onment in the district of Eyjafjallasveit. Thórsmörk, for long a mountain pasture, has become a popular tourist resort and part of it is now a National Park. According to documentary evidence, farms were first established in Thórsmörk shortly after the country was settled in the 9th century. These settlements were relatively shortlived, but the attempt was repeated for one year in the early 19th century, and the remains of this, in the middle of the National Park, are those now most in evidence in the area. Three other sites are known, all located outside the preserved area and all ex- tensively eroded. The first part of the paper deals with the documentary evidence of settlement in Thórsmörk, which comes chiefly from Landnámabók, the Book of Settlements, an account of the initial settl- ers in Iceland, probably compiled in the 12th century. It states, that the settlers Ásbjörn and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.