Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 141
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um þáttum i íslenskri þjóðfélagsgerð um miðja 19. öld og velta fyrir sér hvaða grundvöllur var fyrir ljósmyndun á íslandi þá. Tilkoma ljósmyndunar var nátengd breyttri stéttaskiptingu í Evrópu, vexti borgarastéttar og þéttbýlismyndunar í kjölfar iðnbyltingar. Viðskiptavinir ljósmyndara voru fyrst og fremst borgarbúar og í borgum var nægilegur fólksfjöldi til að grundvöllur væri fyrir rekstur ljósmyndastofa. Þjóðfélagsgerð á íslandi var um margt frábrugðin iðnvæddum þjóðfélög- um Evrópu. Hér skorti ýmsar forsendur fyrir viðgangi Ijósmyndunar. Þétt- býlismyndun var skammt á veg komin. Á tímabilinu 1836—62 var Reykjavík eini löggilti kaupstaður landsins. Miklu skipti um vöxt og framgang Reykja- víkur að á árunum 1844—47 var Alþingi endurreist þar, Latínuskólinn fluttur aftur til bæjarins, prestaskóli stofnsettur þar, prentsmiðju komið á fót og dómkirkjan stækkuð. íbúar Reykjavíkur voru árið 1835 639, árið 1850 1149 og 1860 1444. Hægt og sigandi mynduðust bæjarkjarnar á öðrum stöðum. Á Akureyri bjuggu árið 1835 56, árið 1850 187 og árið 1862 286 manns. Á ísa- firði voru árið 1835 37, árið 1850 90 og árið 1860 218 manns.7 Þéttbýlis- myndun var því á algjöru frumstigi hér þegar fyrstu ljósmyndararnir taka til starfa. Afgerandi breytingar í stéttaskiptingu landsmanna voru nátengdar búsetu- breytingum. Þó að bændur fengjust líka við sjósókn og ýmsar iðngreinar, smíðar hvers kyns eða bókband, þá var sú iðja aukageta. Afkoma þeirra byggðist eftir sem áður fyrst og fremst á landbúnaði. Þjóðin var ekki orðin nægilega bjargálna vegna frumstæðra atvinnuhátta til að geta veitt sér þann fánýta munað að eignast af sér myndir. Mannamyndagerð byggði heldur ekki á gróinni hefð hér líkt og í Evrópu. Nokkrir íslendingar höfðu þó fengist við gerð mannamynda á síðari öldum. Þar er fyrsta að telja þrjá presta, þá Jón Guðmundsson (1631 —1702) í Felli í Sléttuhlíð, Jón Guðmundsson (um 1635—1696) í Stærra-Árskógi og Hjalta Þorsteinsson (1665—1754) í Vatnsfirði. Frá því um aldamótin 1800 til um 1850 koma fjórir menntaðir myndlistarmenn heim frá námi: Sæmundur Magnússon Hólm (1749—1821) prestur á Helgafelli, Helgi Sigurðsson, sem fyrr var nefndur, Þorsteinn Guðmundsson (1817—1864) frá Hlíð í Gnúp- verjahreppi og Sigurður Guðmundsson málari (1833—1874).8 Engum þessara manna tókst að sjá sér farborða með list sinni. Viðfangsefni þeirra mótuðust af markaðnum, og voru annaðhvort altaristöflur, oftast eftirmyndir frægra mynda eða annarra altaristaflna eða mannamyndir af samtímafólki. Einn þessara manna, Þorsteinn Guðmundsson, fer gagngert út í málaranám með mannamyndagerð í huga eins og kemur fram í bréfi velgerða- manns hans Steingríms Jónssonar biskups til Jóns Sigurðssonar forseta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.