Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 145
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS maí 1857 er hann byrjaður að taka myndir.25 Viku siðar sendir hann frænku sinni, Sigríði Thorgrímsen, sem dvelst í Kaupmannahöfn hjá Jóni Sigurðs- syni, mynd af sér: „misfóstur sem á að vera copiann af mér hefði hún ekki orðið alltof svört.“26 ,,Jeg veit ekki betur en það sje sú liótasta, sem tekin hefur verið í Christiania í vetur.“27 Lærimeistari Siggeirs hét Carl Christian Wischmann,28 Dani, sem var upp- haflega mannamyndamálari, en sneri sér síðan að ljósmyndun, fyrst daguerreotýpum, en síðar öðrum myndgerðum. Wischmann hefur verið framarlega í iðninni í Christianíu, þegar Siggeir dvelst þar, því árið 1857 hefur hann tekið myndir til fjöldaframleiðslu af krónprinsi Svíþjóðar og Noregs, síðar Óskari II, með konu og dóttur.29 Það er undrunarvert að Siggeir skuli frekar hafa kosið að læra að taka daguerreotýpur en ljósmyndir með votum plötum. Blómaskeið daguerreotýp- unnar var liðið. Nokkrum árum eftir að Siggeir lærir aðferðina er endanlega hætt að taka ljósmyndir með henni annars staðar á Norðurlöndum.30 Hann er því að læra úrelta aðferð sem auk þess var dýrari. Þessi seinheppni átti eftir að verða afdrifarík fyrir ljósmyndaferil hans. Sumarið 1857 er Siggeir í förum með Bruu kaupmanni og koma þeir við á Eskifirði, Vopnafirði, Raufarhöfn, Eyjafirði og Akureyri til að selja varning.31 Um haustið sest Siggeir að á Hallfreðarstöðum í Hjaltastaða- þinghá. Þaðan skrifar hann Páli bróður sínum bónarbréf. En áður en hann ber upp erindið segir hann Páli af högum sínum: Á Eskjufyrði hafði jeg það fyrir stafni að daguerreotypera, eða sem jeg hef heyrt menn kalla að taka sólmyndir. Þessa íþrótt numdi jeg í Norvegi í vetur bæði mer til afþreyíngar og svo hálft um halft í von um að það mundi launa ómakið á þeim stað hvar ekkert þessháttar exis- terar. Samt birjaði nú ekki byrlega í haust því bæði gat jeg ekki komið því við eins og mer líkaði vegna veðráttufars einkum byrtuleysis, því einsog þú mannst er Eskjufjorðr nærri inniluktur af afar háum fjöllum sem nema hurtu bestu birtuna. Samt tók jeg þar 5 myndir allvel brúk- andi og hef góða von með að mer takist vel þegar vorar og sól hækkar á lopti, enda ætla jeg þá ekki að liggia á liði mínu, því síður sem mer skylst að ekki allfáir muni ætla að nota sér af kúnstinni.32 Siggeir biður Pál síðan um lán á 5 spesíum til kaupa á efnum til ljósmynda- gerðarinnar. Peningana á Páll að senda Jóni Sigurðssyni forseta, sem Siggeir biður að annast innkaup á ”1/6 Rammer de simpleste og Plader gode til Daguerreotypien.“33 Hann segist ekki kæra sig um meira en 3 tylftir, en 2, ef peningarnir hrökkvi ekki fyrir þremur. ,,Jeg þarf líka dálítið meira með nl. smá pensla og bók sem þeir hafa með litum þessir menn til þess að gjöra Aust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.