Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 6
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gerða um fornleifar og minjafræði. Þá bók má kalla nýjung á þeim tíma, því að ekki hafði áður verið ritað þannig hér um slik efni. Þessi bók varð mjög vinsæl, en þótt Kristjáni þættu síðar sumar þær tilgátur, sem hann varpaði þar fram, ekki sennilegar í öllu, opnaði bókin heim fornminjanna fyrir mörg- um og glæddi skilning á gildi þeirra fyrir þjóðina og menningu hennar. Ekki er hér ástæða til að nefna nema hinar helztu rannsóknargreinar Kristjáns, en meðal hinna merkustu ritgerða í Árbók má nefna Kléberg á ís- landi (1949—50), þar sem hann gerir grein fyrir öllum klébergsfundum hér- lendis, sem benda ótvírætt til fornbyggðar hvarvetna sem klébergs verður vart. Þá má nefna grein hans um rannsóknir á Fornu-Lá í Eyrarsveit og Sandártungu í Þjórsárdal (1949—50) og grein þeirra Gísla Gestssonar um rannsóknir á Bergþórshvoli (1951—52), grein um fornmannagrafir á Silastöð- um (1954), um að sauma síl og sía mjólk (1960), bæinn í Gjáskógum í Þjórsár- dal (1961), Alþingishátíðarpeningana (1962), fornan útskurð frá Hólum í Eyjafirði (1967), forna altarisbrík frá Stað á Reykjanesi (1968), miðaldaút- skurð frá Skjaldfönn (1969), fornan tábagal frá Þingvöllum (1970), þrjá at- geira (1971), um upphaf vörupeninga á fslandi (1972), um Hraunþúfuklaustur (1973), um minnisgreinar Árna Magnússonar um merka kirkjugripi (1976) og um örnefni og minjar i landi Bessastaða (1981). — Sést hér glöggt, að víða bar hann niður, en að auki er aragrúi smærri greina, byggðar á eigin rannsóknum eða skýringar við rannsóknir annarra. Er það allt frá rannsóknum einstakra kumla eða annarra fornminja og til athyglisverðra hugmynda, sem hann vildi koma á framfæri. Að auki skrifaði hann mikinn fjölda greina í önnur tímarit og blöð svo og erlend fræðirit, afmælisrit og árbækur. Með því færði hann drjúgum íslenzka menningarsögu út fyrir landsteinana sem ekki veitti af, því að fæstir erlendir fræðimenn hafa aðgang nema að mjög takmörkuðum ritum um íslenzka fornfræði og menningarsögu. — Þá sat Kristján í útgáfustjórn Acta Archaeologica og í hinni íslenzku ritnefnd Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder og skrifaði greinar í þessi rit. Fyrr á árum samdi Kristján nokkur alþýðleg smárit eða leiðarvísa, svo sem Rústirnar í Stöng (1947), um Hólakirkju (1950) og Um Grafarkirkju (1954), sem allar hafa siðan komið út á ný. Mesta ritverk Kristjáns Eldjárns var doktorsritgerð hans, Kuml og haugfé úr heiðnum sið á íslandi, er hann varði 1957. Þetta er grundvallarrit um ís- lenzka fornleifafræði frá elztu tímum þjóðarsögunnar og er hér saman kom- inn mikill fróðleikur og þekking og samanburður við erlendar hliðstæður. Þarna birtist einn þáttur landnámssögunnar af gagnrýni fram reiddur, hvert atriði vegið og metið og niðurstöður dregnar samkvæmt því. Mun þetta rit hafa átt mikinn þátt í að sýna mönnum gildi íslenzkra fornleifa og sjálfstæði fornleifafræðinnar gagnvart öðrum hefðbundnari fræðigreinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.