Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 135
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS glatast einhverntíma alllöngu fyrir 1704 og einfalt óbúið spjald verið sett í þess stað. Þetta er sjálft fremra spjaldið, búna spjaldið, en hitt, aftara spjaldið, hefur ekki þótt þess virði að arta upp á það þegar textinn var rifinn sundur árið 1704. Því það var einmitt það sem gerðist, og skal nú að því vikið. í lok greinar minnar í Griplu benti ég á að Árni Magnússon hefði trúlega komið meira en lítið við sögu skinnbóka og blaða i Skálholti, þegar hann hafði vetursetu þar á árunum eftir 1702. Skömmu eftir að grein mín birtist vakti Stefán Karlsson athygli mína á því, að nýkomið væri til landsins hand- rit úr Árnasafni, sem menn hefðu ekki veitt mikla athygli en sannaði rækilega að þessi ummæli væru síður en svo tilhæfulaus. Ég þakka Stefáni fyrir að hafa vísað mér á þessa heimild. Handrit þetta, AM 227 8vo, hefur að geyma könnun Árna á bókaeign dóm- kirkjunnar í Skálholti, enda hefur hann skrifað framan á það: Boka = Reg- istur Skalholltz kirkiu. Fremst eru úrtök (excerpta) um bækur eftir gömlum afhendingarskrám dómkirkjunnar allt til þess er Þórður biskup Þorláksson tekur við stað og kirkju eftir Brynjólf Sveinsson. í öllum þeim afhendingar- skrám er aðeins getið um fimm texta athugasemdalaust og án þess að nokkur leið sé að bera kennsl á neinn þeirra. Þegar Jón Vídalín tók við eftir Þórð Þorláksson, árið 1698, er hinsvegar gerð nokkur sundurgreining í afhend- ingarskrá, og reyndi ég að færa mér hana i nyt í margnefndri Griplugrein. En nú kemur handrit Árna Magnússonar til hjálpar. í ársbyrjun 1704 kvaddi Jón Vídalín valinkunna menn til að álíta og virða gamlar bækur dómkirkjunnar. Komu þeir saman hinn 24. janúar og gerðu vandaða skrá yfir bókaeignina. Viku seinna, hinn 31. janúar, komu þeir aftur saman, af því að þeim hafði yfirsést að virða þrjá texta dómkirkjunnar hið fyrra sinn. Aðalskráin og þessi seinni viðbót er hvorttveggja í handriti Árna, þó ekki með hans hendi. Viðbótin um textana þrjá er sérlega fróðleg, og fer best á að birta hana fyrst og það í heilu lagi (með nútíma stafsetningu): ,,Anno 1704, þann 31. janúarii, vorum vér eftirskrifaðir menn af veleðla og veleruverðugum herra biskupinum Magister Jóni Þorkelssyni Vídalín tilkvaddir að álíta og virða þrjá texta dómkirkjunnar í Skál- holti, á kálfsskinn skrifaða, hverjir óvarlega höfðu eftir orðið þann 24. Januarii, þá hinar aðrar kirkjubækurnar af oss virtar voru. Innihélt sá fyrsti af þessum textum Quatuor Evangelistas, hvern vér virtum fyrir XV al. Annar innihélt í sama máta Quatuor Evangelistas og virtist sá af oss fyrir X álnir. Þess þriðja innihald var slitur úr nokkurs konar messu- bók, hvem vér virðum fyrir V álnir. Eru í þessari vorri virðingu fráskilin þau búnu spjöldin framan á þessum textum, hver biskupinn vildi ekki virða láta, heldur að þau skyldu framvegis dómkirkjunni fylgja svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.