Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 174

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 174
PAPEY EÐA LUNDEY 177 munka og nefna macareux moine og Spánverjar frailecillo, en fræðiheitin á fuglinum Fratercula og Mormon benda til bræðralags og trúmanna (Lock- wood, 1964). Skal þess nú enn getið að Danir kalla hann sopapegoje og Þjóð- verjar Papageitaucher, en sambærileg nöfn á íslenzku væru sæpáfagaukur og páfagaukskafari. í fornu máli gæti fuglinn vel hafa verið nefndur papagaukur eða aðeins papi, þótt ekki séu mér kunnar skráðar heimildir um það. Væri hann þá nefndur eftir írskum munkum eða sjálfum páfanum, sem á ítölsku og spænsku heitir papa, dregið af gríska orðinu pappa sem þýðir faðir. Vafalaust hefur litskrúðugt nefið þótt minna á mítur, hina skrautlegu biskups og páfa húfu, þar sem fuglinn reigði sig og teygði í holunni og bar sig virðulega eins og páfi i messuskrúða. Hafi papi verið enn eitt nafn á lunda er ekki að undra þótt úteyjar á norður- slóðum hafi jafnt verið kenndar við það nafn fuglsins og lundanafnið. Norður af Skotlandi eru einmitt eyjar með heitum, sem á þetta benda. Við Orkneyjar er Papa Westray og vestanvert á Hjaltlandi (Shetlandseyj- um) er eyjan Papa Stour, sem mun þýða Stóri Papi. Einnig er örnefnið Pabbay á tveimur stöðum á Suðureyjum (Hebrideseyjum), og auk þess eru þar tvær eyjar, sem heita Papey. Fleiri örnefna á Bretlandi og í Færeyjum er getið í greininni ,,Papar“ eftir Einar Ólaf Sveinsson (1945). Getur hann þess, að enn fleiri nöfn séu til með poba, pobi, eða pobis að fyrra eða síðara lið. Hér á landi er svo Papey og auk þess örnefnin Papafjörður, Papós og Papýli. Er í landnámu getið tveggja þessara nafna, hins fyrsta og síðasta, en ekki er lengur vitað hvar Papýli hefur legið (Landnáma). Virðist það helzt hafa verið svæði í Skaftafellssýslu, sennilega suðvestanvert í Suðursveit (Kálund, 1879—82). Vel getur það hafa verið gróðurlendi sunnan Breiða- merkurjökuls, lítil eyja umlukt jökulsám, lónum, eða sandi, sem horfið hefur við framskrið jökulsins, en endingin ýli minnir einmitt á enska orðið isle, er þýðir eyja. Til er örnefnið Papil á Burra-eyju við Shetlandseyjar og skal komið nánar að því síðar. Papa^fell er til í Strandasýslu og hylurinn Papi í Laxá í Laxárdal (E.O. Sveinsson, 1945). Athyglisvert er, að flest þessi örnefni eru á svæðum við sjó og sérstaklega á eyjum. Hefur sú skýring verið gefin, að írskir munkar hafi helzt kosið að búa í úteyjum fjarri annarri mannabyggð. Hinsvegar hefur varla verið nauðsynlegt fyrir þá munka, sem hingað komu fyrstir til lands, að reisa sér bú í Papey til þess að komast í einveru á meðan ísland var enn allt óbyggt. Eru það fremur lundar en menn, sem velja sér búsetu í litlum úteyjum.. Er ekki ósennilegt að orðið papi hafi verið eitt af varúðarorðum (nóa) á lunda, sem notað var líkt og prófastur á meðan papar voru helztu kennimenn, en þetta varúðarorð hafi verið komið úr notkun þegar fyrst var reynt að skýra tilkomu papaörnefnanna og nýtízkulegri orð svo sem prestur og síðar prófastur komin þess i stað. Þeg- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.