Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 173

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 173
STURLA FRIÐRIKSSON PAPEY EÐA LUNDEY I erindi um fornminjarannsóknir í Papey, sem flutt var í Norræna húsinu hinn 22. febrúar 1982, skýrði Kristján Eldjárn frá leit að minjum eftir írska munka, sem álíta mætti að hefðu haft aðsetur í eynni fyrir landnám norrænna manna, og vék þá að sögulegum heimildum um veru papa á íslandi, en um þessar rannsóknir skrifaði hann einnig í Fróðskaparritið 1981. Fyrirlesari lét að því liggja, að fundur fornminja bæri ekki órækan vott um veru írskra munka i Papey og gat þess, að eyjarnafnið kynni að vera dregið af öðru en því heiti, sem norrænir menn gáfu írskum munkum, svo sem af sérstæðum hól- um, sem eru áberandi í landslagi eyjarinnar og nefna mætti presta. í lok erindis ræddi fyrirlesari um hina miklu lundatekju í eynni og sýndi mynd af stúlku, einum síðasta Papeyjarbúanum, nýkominni úr veiðiferð með háf og lundakippu. Óhjákvæmilega kemur þá í hug samband lunda, nafna á lundabyggðum og ýmissa nafngifta á þeim fugli. Lundeyjar og önnur örnefni, er minna á lunda, eru nokkur bæði hér við land og við Færeyjar. Jafnvel úti fyrir Bristol-flóa við Englandsstrendur er eyjan Lundy. Draga allir þessir staðir nafn af því, að í þeim eru varpstöðvar lundans. Lundinn Fratercula arctica (L) syn. Mormon fratercula Faber er norrænn fugl af svartfuglaætt. Er hann algengur varpfugl við allar strendur landsins. Nef fuglsins er áberandi skrautlegt. Hann verpir í holum. Verði hann fyrir áreitni kemur hann út úr holunni, rís upp á tærnar og horfir i kring til að veita hlutunum athygli (Bjarni Sæmundsson, 1936). Litskrúð og virðulegt athæfi fuglsins í varpstöðvum hafa orðið til þess að hann hefur hlotið ýmsar nafngiftir, sem fengnar eru úr röðum kirkjunnar manna. Hér á landi hefur hann verið nefndur prestur og prófastur og einnig kalla Færeyingar hann prest. Skotar nefna hann priest og í Cornwall-héraði er hann nefndur pope (Baumgartner, 1889)*. Frakkar munu kenna hann við (Baumgartner, 1889). Af öðrum toga eru uppnefnin Tommy Noddy, Tom eða Tammie-norie, sem notuð hafa verið á Shetlandseyjum yfir lunda. (A New English Dictionary, 1926).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.