Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 208

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 208
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1982 211 í þessu sambandi fengu Þjóðminjasafnið og Seðlabankinn í sameiningu frá orðuritara Danmerkur með heimild Danadrottningar og vinsamlegri meðalgöngu danska sendiherrans hér, allar þær Dannebrogsorður, sem veittar voru áður en Fálkaorðan var stofnuð og ekki voru til á Þjóðminjasafn- inu. Skrifstofa forseta íslands mun einnig útvega safninu þær Fálkaorður, sem það vanhagar um. Stefnt er að því, að hægt verði að opna myntsafnið til sýningar á árinu 1983. Fornfrœðingafundur 16. fundur norrænna fornleifafræðinga var haldinn að Laugarvatni dagana 15.—21. ágúst og er þetta í fyrsta sinn, sem slikur fundur er haldinn á íslandi, en þeir eru haldnir fjórða hvert ár. í undirbúningsnefnd fundarins voru Gísli Gestsson fv. safnvörður, Guð- mundur Ólafsson safnvörður og Mjöll Snæsdóttir safnvörður við Árbæjar- safn. Framkvæmdastjóri fundarins var Sólveig Georgsdóttir safnkennari. Fundinn sóttu um 90 manns frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal frá Slésvík, auk íslendinga. Var meginumræðuefni fundarins hús og byggð og voru haldin erindi fjóra daga, en einnig var farið í ferðir, í Þjórsárdal, að Keldum, Stóru-Borg og Skógum, einnig að Gullfossi, Geysi og í Skálholt, og einn dag var verið í Reykjavík, skoðuð söfnin þar og hlýtt á fyrirlestur um rannsóknir í Reykjavík. Reykjavíkurborg, Landsvirkjun og Menntamálaráðuneytið veittu afar góða fyrirgreiðslu við fundarmenn, sem getið skal með þakklæti. Eftir fundinn fóru tæplega 20 manns í þriggja daga ferð norður í land. Var farinn Kaldidalur, komið að Reykholti, Víðimýri og Glaumbæ, farið norður Fljót og fyrir Ólafsfjarðarmúla og í heimleið frá Akureyri var komið að Gás- um og í Borgarvirki. Fundurinn þótti takast með miklum ágætum og voru fundargestir, sem flestir komu í fyrsta skipti til íslands, hinir ánægðustu með dvölina hér. Endurskoðun þjóðminjalaga Endurskoðunarnefnd þjóðminjalaga, sem sagt var frá í síðustu skýrslu, hélt nokkra fundi á árinu og náði hún að gera frumdrög að lagafrumvarpi. Hafði nefndin samband við ýmsa aðila, sem leitað var umsagnar hjá, og einnig var stuðzt við greinargerðir, sem borizt höfðu frá Félagi íslenzkra safnmanna. Var stefnt að því, að nefndin gæti skilað frá sér frumvarpi fyrir vorið 1983.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.