Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 60
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS menn nokkurnveginn einróma talið sig þekkja bæði tvö, hvaða goð þau eiga að sýna. Engu að síður langar höfund þessarar greinar til að bera fram þá spurningu hvort þessi hefðbundni skilningur standist, einkum að því er varðar íslenska líkanið. í háa herrans tíð hafa fjölmargir fræðimenn af mörgum þjóðernum talað um þessa litlu styttu sem væri hún hugsanlega, sennilega eða örugglega af Þór hinum norræna, guði þrumu og eldingar, þursabana og ann- arra óvætta, fulltingjara manna og guða. Þetta litla líkneski er sennilega þekktasti og þráljósmyndaðasti listgripur sem menn vita nú deili á frá upphafi miðalda á íslandi. Hið forna kinverska spakmæli sem svo hljóðar, að ein mynd lýsi betur en þúsund orð, er vissulega satt og rétt. (Sjá 1. mynd.) Mynd gerir þó ekki lýs- ingu óþarfa, enda skal nú þessu íslenska listaverki stuttlega lýst. Það er nú í Þjóðminjasafni íslands, Þjms. 10880. Líkanið er steypt úr bronsi, 6,7 cm hátt, og sýnir kringmótaða mynd af manni sem situr uppréttur á stól með fjór- um fótum og þremur toppum upp úr bakinu. Engir armar eru á stólnum. Maðurinn er með toppmyndaða húfu eða hatt á höfðinu, en að öðru leyti er hann nakinn að sjá, því að til dæmis sjást tær hans og ekki er unnt að greina nein merki klæðnaðar. Hann er með mikla kampa sem leggjast eins og lauf upp á báða vanga — eða eitthvað sem minnir á lauf. Á hvorum vanga um sig er eins og þetta lauf skiptist í tvennt, og sveigist efri parturinn upp eftir kinn- inni, yfir kinnbeinið, nær hér um bil upp að auga og endar þar í uppundningi. Neðri parturinn er hinsvegar nokkru breiðari og sveigist lítið eitt niður á við til beggja hliða. Einnig sýnist maðurinn vera með gróskumikið hökuskegg, og svo er að sjá sem hann kljúfi það í tvennt með krepptum fingrum sínum. Mætti nú búast við að skeggið héldi áfram fyrir neðan hendurnar, en það gerir það ekki, heldur er þar orðið að eins konar krossi með þremur álmum, sem allar enda í kringlum, og gengur ein niður á milli hnjánna, en hinar hvíla hvor á sínu hné. Myndin er mjög haganlega gerð og ber vott um mikla kunnáttu í málmsteypingu. Þótt smá sé, aðeins fáeinir sentimetrar, er myndin á sinn hátt stór í sniðum og mundi þola að vera stækkuð mikið án þess að verða an- kannaleg. Mannlíkan þetta er sagt hafa fundist 1815 eða 1816 á bænum Eyrarlandi nálægt Akureyri.2 Ekki getur talist fullvíst hvort átt er við Eyrarland rétt fyrir innan Akureyri eða Eyrarland í Öngulsstaðahreppi. Þetta skiptir vitanlega litlu máli. J. Gudmann, kaupmaður á Akureyri, komst yfir gripinn og hafði vit og sinnu á að senda hann til Forngripasafnsins í Kaupmannahöfn, og var slíkt fyllilega eðlilegt á þeim tímum, þar eð ekkert safn var þá hér á landi. Ekki þarf að draga í efa að líkneskinu hefur verið tekið tveim höndum þegar það kom til Hafnar í nóvember 1817. í aðfangaskrá safnsins fyrir árin 1816—20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.