Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS framúrskarandi hversdagslegt og fráhríndandi. Einhver kann að segja að bronsmyndin sé allt of vönduð, of göfug, til þess að vera tafla úr venjulegu hneftafli. Vera má að þetta verði kallað að lítillækka virðulegan listgrip. En sé líkanið frá miðri 11. öld er ekki úr vegi að minnast þess, að enginn óratími er á milli hennar og hinna margfrægu listilega skornu taflmanna frá eynni Lewis í Suðureyjum.22 í þeirri samstæðu sitja sumir mennirnir á stól, t.d. kóngarnir, og ég fæ ekki betur séð en að þeir sitji hann álíka brattir og reffilegir og Eyrar- landspersónan situr sinn stól. Ef sú persóna er hnefi, höfum við hér gott dæmi um að hnefinn í hinu forna hneftafli gat ekki síður verið tígulegur en kóng- urinn í manntaflinu, þegar það kom til sögu hér á Norðurlöndum. Veikleikar þeirrar röksemdafærslu sem frammi er höfð í þessari grein eru sjálfsagt engum ljósari en höfundinum sjálfum. Augljósasti veikleikinn er sá að ekki hefur verið unnt að leggja fram boðlega skýringu á þeim einkennilega krossmyndaða hlut sem hvílir á hnjám styttunnar frá Eyrarlandi. Gátan er enn óráðin, full kennsl hafa ekki enn verið borin á manninn litla. Hér er aðeins eitthvað lagt til mála, og höfundurinn er ánægður ef grein hans yrði til þess að minna fræðimenn á að tími er til kominn að rædd séu og endurskoðuð hin gömlu hefðbundnu kennsl Eyrarlands-Þórs. Það ætti engan að skaða, síst af öllu myndina sjálfa. Hún mun halda gildi sínu sem vitni um forna list og menningu, og hér eftir sem hingað til munum við sennilega sjá þennan gamal- kunna vin okkar í nýjum og nýjum ritum um menningararf íslands og raunar Norðurlanda allra. TILVÍSANIR 1 E.O.G. Turville-Petre, Myth and Religion of the North (1964), bls. 248, sjá einnig bls. 83. — Ef til vill hefði hér mátt minna á enn eina smástyttu úr rostungstönn, sem kölluð hefur verið Þórslíkneski. Sú stytta er 4,7 cm á hæð og sýnir mann sem situr á kubbstól og heldur báðum höndum um skegg sitt, enklýfur það ekki. Fannst í Lundi í Svíþjóð. Víða mynduð, sjá t.d. Kulturen runt, 1977, bls. 83. 2 Matthías Þórðarson, Safnskýrsla fyrir árið 1930, ópr. 3 Sjá Antiquariske Annaler, III (1820), 363 og áfr. — í ensku útgáfunni af þessari grein tókst svo slysalega til að J. Gudmann var kallaður danskur kaupmaður. Hann er vist íslenskur. Faðir hans er talinn Magnús snikkari Magnússon, að sögn Klemens Jónssonar i Sögu Akureyrar, Ak. 1948, bls. 40. 4 Sjá „Utdrag af bref frán Köpenhamn," lduna, Áttonde Háftet (1820), bls. 145 og áfr. 5 í greininni „Uppruni íslenzkrar skáldmenntar", Helgafell, 1943, bls. 155 og áfr., gerir Barði Guðmundsson ráð fyrir að myndin eigi að sýna frjósemisgoð, og í Þjóðhátíðarrotlu (1974) telur Halldór Laxness að krosslagaði hluturinn sé „mjög svo stílfærðar hreðjar“. 6 Það væri óðs manns æði að ætla að telja upp allar bækur og greinar þar sem fjallað er um myndina sem Þórslíkneski. En eitt af nýlegri dæmum er hin ágæta og allsgáða bók eftir P.G. Foote og D.M. Wilson, The Viking Achievement (1970), bls. 404: „Talismans might
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.