Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 92
96
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ísakssyni fyrir ómetanlega aðstoð og ábendingar. Sigurjón hefur viðað
að sér gögnum um halastjörnur sem hann hefur góðfúslega leyft mér að
nota. Án hans aðstoðar hefði þessi grein verið rýrari í roðinu.
Tafla 1.
Halastjörnur í íslenskum heimildum 1150-1400.35
Comets in written Icelandic sources AD 1150-1400.
Ár Year Nafn Name Heimild Ref.
1222 Halley Konungsannáll, Skálholtsannáll, Annáll Flateyjarbókar Islendinga saga, Guðmundar saga Arasonar
1240 Konungsannáll, Skálholtsannáll, Lögmannsannáll, Gottskálksannáll, Resensannáll, Annáll Flateyjarbókar, Hákonar saga Hákonarsonar.
1246 Þórðar saga kakala.
1264 Konungsannáll, Annáll Flateyjarbókar.
1273 Konungsannáll, Gottskálksannáll, Annáll Flateyjarbókar.
1298 Lögmannsannáll, Annáll Flateyjarbókar.
1301 Halley Guðmundar saga Arasonar, Forni annáll, Höyers annáll, Konungsannáll, Skálholtsannáll, Lögmannsannáll, Annáll Flateyjarbókar.
1302 Lögmannsannáll, Annáll Flateyjarbókar.
1316 Gottskálksannáll.
1375 Annáll Flateyjarbókar.
1385 Annáll Flateyjarbókar.
35. Nöfn annálanna eru miðuð við útgáfu Storms 1888. Oddaverjaannál er sleppt enda er
hæpið að telja hann til hinna fornu annála.