Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 108
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kettinum dofnað verulega. Enn virðist hann þó eiga nokkuð sterk ítök í hugum manna, enda þótt hann sé orðinn meinlausari en áður og éti ekki lengur börn. f dag eru börnum sagðar sögur af jólakettinum fyrir jólin, og í skólum eru þau látin klippa litla jólaketti út í pappa. En hver er hann þessi gamli barnaskelfir og hvernig er hann til íslands kominn? Prátt fyrir það að jólakötturinn sé alþekkt fyrirbæri og nánast jafn sjálfsagður í jólaumræðunni og jólasveinarnir, virðist upp- runi hans vera flestum gleymdur. Mér er ekki kunnugt um að nokkuð hafi verið reynt að grafast fyrir uppruna hans, fyrr en Árni Björnsson þjóðháttafræðingur gerði tilraun til þess í ágætri bók sem út kom árið 1983, og heitir „í jólaskapi", en þar gerir hann einmitt grein fyrir hinum ýmsu siðum sem tengjast jólahaldi. Því miður finnst mér umfjöllun Árna á sumum jólasiðanna ekki rista nægilcga djúpt. Hann hefur reynt að skýra margflókin þjóðsöguleg fyrirbæri með aðferð skynsemistrúarmannsins, sem verður til þess að hann lendir sums staðar á villigötum og dregur til dæmis alrangar álykt- anir um tilurð jólakattarins. í bókinni gerir hann fremur lítið úr hlut kattarins og hefur á öðrum vettvangi jafnvel gengið svo langt að þykj- ast hafa gengið af jólakettinum dauðum. Þarna er ég Árna algerlega ósammála, enda tel ég að jólakötturinn eigi kyn sitt að rekja til kauða nokkurs sem ekki verður svo auðveldlega kveðinn niður, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mætustu manna gegnum aldirnar. Áður en ég geri nánari grein fyrir hugmyndum mínum um uppruna jólakattarins, er rétt að athuga hvað Árni hefur um hann að segja í bók sinni. Þar hljóðar frásögnin á þessa leið: Pau munnmæli komust inn í þjóðsögur fyrir rúmum hundrað árurn, að þeir sem cnga nýja flík fengju á jólunum, færu í jólaköttinn eða „klæddu jólaköttinn". Þessi munnmæli virðast ekki reist á neinum íslenskum arfsögnum, heldur hafa bor- ist hingað frá Norcgi einhvern tímann á síðustu tvö hundruð árum. Þar er það rcyndar jólageitin, sem menn þurfa að óttast á h'kan hátt, ef þeir fá enga flíkina, cða þá að þeir verða að þola annars konar háðung, sem líka er tilgreind í íslensku munn- mælunum, til dæmis að bera hrútshorn fullt af hlandi og skvctta úr því í rúmið scm þeir voru fæddir í. En þar sem geitur voru óvíða til á íslandi á síðustu öld og alveg óþekktar sem neins konar óvættir, þurfti að finna nafn á einhverri annarri skepnu, sem hljómaði ekki ólíkt jólageit. Og einhver hefur fundið upp jólaköttinn, enda eru t.d. urðarkettir alkunnir í íslenskri þjóðtrú sem viðsjálsgripir. Og eftir að þessi jólaköttur var einu sinni kom- inn á prent, hcfur mikið verið hugsað, talað, ort og skrifað um hann.1 I. ( jólaskapi, bls. 64.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.