Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 123
TÓLFAHRINGUR OG LEIÐÓLFSFELL 127 fræðingar, enn sem komið er enga skýringu gefið. Því verður að meta líklegan aldur þessa öskulags eftir öðrum leiðum. í rofskurði vestan undir Hólahafti er bilið milli Öræfajökulsöskunnar og yfirborðs stóra vikurlagsins 245 mm. Sé nú reiknað með að jarð- vegur á þessu svæði þykkni um sem næst 1 mm ár hvert, en margföld reynsla úr þcssum svcitum bendir til þess að það fari nærri lagi, þá hafa liðið milli þessara atburða 245 ár, en þar með er komið til ársins 1117 og er þá orðið skammt í það, sem sögnin um eyðingu Tólfahrings greinir. Svo aftur sé vikið að götutroðningunum, þá gerðum við sumarið 1987 enn leit að þeim austan Skaftár, en án árangurs. Þykkur jarðvegur er þar líka, en engar götur að finna. Niðurstaðan verður því þessi: Göturnar voru til þegar þykka vikur- og öskulagið varð til. Þœr lágu til byggðar, sem í dalnum var. Sú byggð eyddist af öskufalli frá eldgosi, sem varð við Leiðólfsfell. Það gos varð snemma á 12. öld, og sennilega „1112 eða þar ttm bil.“ Svo þykkt er þetta öskulag enn, nær 900 árum síðar, að byggð, sem var í aðeins um 2,5 km fjarlægð, hlaut að eyðast. Þess má svo geta að gos þetta virðist hafa verið nokkuð óvenjulegt bæði hvað útlit hraunsins varðar og svo ösku- og vikurmagn, sem er óvenju mikið fyrir sprungugos. Leiðólfsfell í grein þeirri er Brynjúlfur Jónsson reit í Árbók fornleifafélagsins 1909 (bls. 13-14), getur hann um fornan túngarð á sléttu milli gilja neðan við rústirnar undir Leiðólfsfelli. Afstöðuteikning Brynjúlfs af svæðinu er hárrétt. í þetta garðlag grófum við 1985, en gátum ekki fengið neina örugga niðurstöðu um aldur þess fyrir utan það að gráa öskulagið liggur í boga yfir það og þar nteð er ljóst að garðurinn hefur verið orðinn rúst ein þegar askan féll. Um aldur öskunnar er áður fjallað. Sumarið 1986 og 1987 gafst okkur þremenningunum tækifæri til að komast á þessar slóðir, en haustið 1984 var ég þar einn á ferð. Vildum við nú huga nánar að rústunum, sent Brynjúlfur getur um, og reyna að grafast fyrir um aldur þeirra. Við beindunr athygli okkar að stærstu rústinni bak við hólinn, þeirri er Brynjúlfur taldi vera íjós og heystæði. Þessa rúst mældu þcir félagar mínir og Júlíus gerði tcikningu af henni. Líka grófu þeir snið gegnum suðurvegg tóttarinnar. Teikning Júlíusar sýnir útlit þess. Eins og áður segir, var markmið okkar aðeins það að finna líklegan aldur rústanna, en við látum öðrum eftir að finna út hverskonar byggingar þetta hafa verið, enda tilheyrir það sérfróðum mönnum. Við gröftinn kom vegglagið einkar vel í ljós. Mátti sjá að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.