Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 134
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hús C var kringlótt nicð borghlöðnu þaki (strympa) og vissu dyrnar að húsi A. I því var ekkert að finna nema viðarkoladreif innar í húsinu. Óvíst er til hvers það var notað, en hugsanlegt er að það hafí verið birgðageymsla, því að ckki hefur verið hægt að benda á ncitt slíkt hús í þessari samstæðu. D-E-samstœðan D-E-samstæðan er minnst. íveruhús í henni, hús D, er einungis 15,5 m á lengd að innanmáli og er skipt í þrjár vistarverur, þar af I og III hvor við annars enda, en II útbygging við þá lilið sem snýr að sjónum. Langveggir á þessu litla húsi cru einnig sveigðir út á við um miðju, en gaflveggir beinir. Einar dyr eru á eystri langvegg rétt við suðurhornið og vita að brekkunni. Aðrar dyr eru á útbyggingunni og vita að mýr- inni. Stærsta vistarveran, III, var bæði svefnhús og dagstofa. Vistarvera I var birgðageymsla, en útbyggingin sjávarmegin II, var verkstofa, byggð við sjálfan jaðar mýrarinnar. Hcr er vitnisburð um mannlíf fremur að finna í sorphaugi utandyra en inni í húsunum. (Þessi munur stafar af ólíkum skilyrðum til varðveislu, vegna þess að munir úr tré geymdust í votri mýrinni, en eyddust inni í húsunum þar sem var þurr- ara.) Mörg hundruð spýtnabrot með mannaverkum fundust hér. Mest af þessum viðarleifum var úrgangur sem hefur fallið til við trésmíði, einkum höggspænir sem hafa orðið til þegar verið var að höggva til og búta planka og trjáboli. Fullsmíðaðir hlutir voru fáir. Á mcðal þeirra var fjalarbútur sem giskað hefur verið á að væri botnfjöl úr litlum báti (A.E. Christensen, í samtali við C. Lindsay). Á fjölinni eru tvö göt fyrir trénagla og er annar naglinn enn á sínum stað, festur með litlum fleyg sem hefur verið rekinn í hann að ofan. Fjölin sjálf er úr greni, en trénaglinn annaðhvort úr skoskri furu eða rauðfuru. Hvorug þessara síðastnefndu viðartegunda vex á Nýfundnalandi, og skosk fura barst ekki til Ameríku frá Evrópu fyrr en löngu síðar. Því miður er frumu- bygging þessara tveggja furutegunda svo lík að það er í raun ógern- ingur að greina þær að. En ef trénaglinn er úr sko'skri furu hlýtur hann að vera upprunninn í Evrópu. Á meðal annarra hluta er endi af einhvers- konar skrautverki, einnig úr skoskri furu eða rauðfuru, fótlaga viðar- bútur, sem ekki er vitað hvað var, og röng úr báti. Sameiginlegt öllum þessum hlutum er að þcir höfðu skemmst og verið hent, en nýtt senni- lega smíðað í þeirra stað í eða utan við hús D. Trénaglar sem fundust hér og hvar á svæðinu og langar grenirætur undnar upp í vöndul til síð- ari nota benda einnig til að nýir hlutir hafi verið smíðaðir hér. Viðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.