Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 139
NORRÆNAK FORNMINJAK A L’ANSE AUX MEADOWS
143
Teikning afboga þeim sem fannsl í Svíþjóð
oggetið er nm í neðanmálsgreininni.
(Petersen 1951: 304). Nálabrýnið
sem cr ílangt, ferkantað, nrjórra til
endanna og ekkert gat á því, er
cinnig af gerð sem var algeng á
víkingaöld (Roesdahl 1977: 60).
Beinnál með þríhyrndum haus
með augað í miðju, sem fannst í
eldstæðinu í skálanunr í húsi D, er
einnig áhald kvenna og lrefur lík-
lega verið notuð við að saunra úr
bandi nauðsynjaplögg, svo senr
vettlinga og sokka.
En nregnið af gripum þeinr senr
hafa fundist cru grcinilegur vitnis-
burður unr karlnrannsverk. Járn-
vinnsla, trésnríði, skipaviðgerðir,
allt var þetta handverk karlnranna.
Fiskiveiðar og dýraveiðar voru
einnig í verkalrring karla. Merki
unr fiskiveiðar voru nefnd í sanr-
bandi við hús E. Einnig fannst
ábending unr dýraveiðar, þar senr
var lítil ófullgerð tréör með sama
lagi og örvaroddur úr hreindýrs-
lrorni senr fannst í bæjarrústunr frá
því unr 1000 í Narssaq á Græn-
landi (Vebæk 1964). En þar sem
þessi ör er úr tré nrá gcra ráð fyrir
að hún hafi einungis verið leik-
fang, og er freistandi að ætla að
svo hafi verið, vegna þess að lítill
bogi senr fannst á L’Anse aux Mea-
dows gæti cinnig verið leikfang, ef
það lrcfur ekki verið fiðlubogi.1
1 liirgitta Lindcroth Wallacc gcttir þcss í brcfi til mín, 6. ágúst 1986, að hún hafi þá
nýlega borið þcnnan grip saman við boga scm fannst í Jórvík og þyki trúlegast, að þctta
sé bogi af bragðal, en cinnig gæti verið að þctta væri bogi af áhaldi scm var notað til
að rcnna trc. Úessháttar bogar hafa fundist í Svíþjóð, sjá 'Vardagsliv i cn medeltida
bondby’. Fynd frán Vástannorstjárn i Leksand, Dalarna. Ed. by Janken Myrdal.
Leksand: Kulturnámden, Lcksands kommun. Bls. 59 ff. Ó.Ll.