Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 140
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSIN S Sextán tréteinar á stærð við stóran blýant hafa getað verið til ýmissa nota. Slíkir teinar eru algengir í fornminjafundum á Norðurlöndum frá síðari hluta víkingaaldar og fyrri hluta miðalda. Aldur minjanna Lagið á stærstu íveruhúsunum bendir til að þau hafi verið byggð á síðustu árum tíundu aldar eða á fyrri helmingi hinnar elleftu, einna helst á fyrsta fjórðungi elleftu aldar, eða um það bil, áður en hinn staðlaði íslenski byggingarstíll, sem hcfur verið kallaður Þjórsárdalsstíllinn, hafði þróast að fullu. Annað atriði til viðmiðunar um aldur eru niður- gröfnu húsin. Á fslandi og á meginlandi Skandínavíu urðu þessháttar niðurgrafm hús æ sjaldgæfari eftir því sem leið á elleftu öldina (sjá Roes- dalil 1980: 66). Og þótt einungis fáir þeirra muna sem hafa fundist á L’Anse aux Meadows verði tímasettir nákvæmlega, þá koma þcir allir heim og saman við það sem tíðkaðist á fyrri hluta elleftu aldar. Hvorki meira né minna en 133 geislakolsaldursgreiningar liafa verið gerðar fyrir minjasafnið á L’Anse aux Meadows. Þar af voru 55 frá bú- setu norrænna manna. Tímasetning hinna síðarnefndu eftir kolefnis- greiningu var á milli 700 og 1000 eftir Krists burð (endurmetnar niður- stöður eftir árhringum). Þetta er ekki svo að skilja að búðirnar séu frá árunum 700 til 1000. Allt of oft er tímasetningu muna með geislakols- greiningu ruglað saman við aldur sjálfra fornminjanna. Mjög oft fer þetta ekki saman, það er að segja að aldur efnisins er ekki sama sem aldur hlutarins eða t.d. húsa þar sem efnið hefur fundist. Allt veltur á því hvaða efni er verið að tímasetja. Ef efnið er t.d. mór, þá eru í mónum mörg samanþjöppuð lög af jurtum sem hafa fallið og hætt um leið að taka til sín geislakol (C14). Raunverulegur aldur mó'ags getur þannig verið allt að þrjú hundruð árum yngri en aldursgreining efnis úr því gefur til kynna, allt eftir því hve mikið efni er tekið til greiningar og hvað felst í sýnishorninu. Einnig getur tímasetning viðar og viðar- kola verið villandi af því að mergurinn í trjám hættir að taka til sín car- bon 14 (geislakol) löngu á undan vaxtarlaginu. í greni getur vaxtarlagið myndað árhringi í allt að 600 ár (Jacoby og Ulan 1981: App. 1-11). Þetta þýðir það, ef sýnishorn úr merg trésins er aldursgreint, þá getur það mælst allt að 500—600 árum eldra en lokadagar trésins; þar af leiðir að geislakolsgrcining getur vísað til tímasetningar jafnmörgum öldum eldri cn atburður sá sem ætlunin var að tímasetja. Harðviður eins og birki og ösp verða hins vegar sjaldnast eldri en 300 og 100 ára, birkið 300 og öspin 100 ára, en þar af leiðir að tímasetning með geislakols-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.