Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Page 151
BYGGÐ Á ÍSLANDI Á 7. OG 8. ÖLD? 155 eldra og Pompóníusar Mela frá fyrstu öld eftir Krist var einnig talað um íshafið og Thule. Enn voru þær frásagnir endurteknar af höfundinum Sólínusi á þriðju öld eftir Krist og síðar af flciri fjölfræðingum. Allar þessar frásagnir bera þess merki að hver étur upp eftir öðrum með nán- ast sama orðalagi og ekkert nýtt kemur til að því er virðist allt frá dögum Pýþeasar.4 Virðulegur Beda (d. 735) getur um Thule í ritum sínum um náttúru- fræði og tímatal. Það hefur allt verið sagt áður og kemur ekkert nýtt fram í ritum hans um þessa sagnaeyju nema að hann telur að á sínum dögum hafi menn komið til eyjarinnar eins og fyrri tíðar menn.5 Unr það bil hundrað árum síðar, þ.e. um 825, setur Dicuilus saman land- fræðirit sem er lítið annað en sama tuggan og menn höfðu sett á bækur löngu fyrr, eins og Pliníus og Sólínus. Innan um þennan meira en átta hundruð ára ganrla fróðleik hjá Dicuilusi koma þó fram frásagnir um eyjar norður af Bretlandi sem fé gangi á. Þetta eru nýjar upplýsingar í landfræðiritum og hafa menn ætlað að hér sé fjallað um Færeyjar. Auk Færeyjafrásagnar þessarar hjá Dicuilusi er þar fróðleikur um sagnaeyj- una Thule sem sagt er að sé ekki við gaddfreðinn sjóinn. Eyjar þessar eru taldar stöðugt óbyggðar (semper desertae) og sögð er sjóarasaga um miðnætursól á Thule sem sé svo björt að við skin hennar megi leita sér lúsa.6 Hugsanlegt er að þcssi grófgerða frásagnarheimild eigi við land það sem við nú þekkjum undir nafninu ísland en ekki er það þó víst. í ljósi þessarar stöðu ritheimildanna er ekki unnt að fallast á þá full- yrðingu sem fram kemur hjá Margréti Hcrmanns-Auðardóttur (bls. 153) að samkvæmt Bedu og Dicuilusi hafi greinilega (tydligen) verið sam- band við ísland frá írlandi og Bretlandi á ritunartíma heimildanna. Það er ekki greinilcgt af þessum heimildum. Enn síður er unnt að sjá af þessum heimildum að fsland hafi verið byggt á 8. og 9. öld eins og Margrét heldur fram (bls. 153, efst í síðara dálki). Loks segir Margrét neðst á sömu blaðsíðu: 4. Hcr má bcnda á mcrkilega yfirlitsgrcin um Pýþcas: F. Gisingcr, Pythcas von Massa- lia. Paulys Realencyclopádie der classischen Altertumsu/issenschaften. Band XXIV. Stuttgart 1963, dálki 314-366. 5. Bedae Opera, pars II, 2. In Regum librum XXX quaestiones, cd. D. Hurst (Corpus Christianorum CXIX). Turnholti 196)2, bls. 317. Bedae Opera, pars VI, 2. Dc tcm- porum rationc, cd. C.W. Joncs (Corpus Christianorum CXXIII B). Turnholti 1977, bls. 379. Bedae Opera, pars VI, 3. Dc tcmporibus, cd. C.W. Joncs (Corpus Christian- orum CXXIII C). Turnholti 1980, bls. 590. 6. Dicuili Liber de mensura orbis terrae, cd. J. Ticrncy (Scriptores Latini Hibcrniac VI). Dublin 1967, bls. 74-77.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.