Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 96
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Áfram var greftrað í kirkjugarðinum, síðast árið 1813 eftir því sem best er vitað.1 Til eru allnákvæmar lýsingar af kirkjunum í Nesi, bæði þeirri sem byggð var 1675 og hinni nýju frá 1785. Af þessum lýsingum, sem er að finna í vís- itatíum biskupa og prófasta, má gera sér allgóða grein fyrir uppbyggingu, innréttingum og skreytingum í báðum kirkjunum. Lýsingarnar gefa hins- vegar aðeins ónákvæma hugmynd um stærð og lögun kirknanna, þar sem lengd þeirra er aðeins gefin í stafgólfum og ekkert sagt um breidd, veggja- hæð eða hæð undir mæni. Sömuleiðis er engar vísbendingar að hafa í þess- um heimildum um staðsetningu kirknanna, og svo langt er um liðið síðan síðasta kirkjan fauk og hætt var að greftra í kirkjugarðinum, að vitneskja um staðsetninguna hefur glatast. Sumarið 1995 var gerð minni háttar fornleifarannsókn austan við Nes- stofu á Seltjarnarnesi í því skyni að staðsetja grunn Neskirkju og ákvarða umfang kirkjugarðsins. Athugun þessi er liður í rannsóknum Fornleifastofn- unar Islands í Nesi en þær hófust sumarið 1995 og standa enn yfir.2 Upphaf fornleifarannsókna í Nesi má rekja til þess að áhugi vaknaði á hringlaga gerðum í túninu vestan við Nesstofu þegar loftmyndir birtust af þeim í blöðum3 og hefur verið grafið í þau tvívegis, fyrst 19934 og síðan 1996.5 Seltjarnarnesbær var einnig eitt af fyrstu sveitarfélögum á Islandi til að láta gera fornleifaskráningu innan takmarka sinna, og skráði Ágúst O. Georgsson fornleifar þar árið 1980 og hefur Birna Gunnarsdóttir gefið skráninguna út.6 Á tímabili var einnig áhugi á að kanna bæjarhólinn, sem stofan stendur á, og var árið 1982 grafinn lítill könnunarskurður í gólfi stof- unnar. Umfangsmeiri rannsókn var gerð árið 1989 en þá gróf Vilhjálmur O. Vilhjálmsson þrjá könnunarskurði vestan og austan við stofuna. Vilhjálmur gróf í gegnum 2,5 metra af mannvistarlögum og sýndi fram á samfellda byggð á svæðinu frá því skömmu eftir að hin svokallaða landnámsgjóska féll, eða um 8717 Einnig komu í ljós 2 metra þykk mannvistarlög í skurði við fjósið, þar sem safn lyfjafræðinga er nú. Af því má ljóst vera að allur hóllinn sem stofan stendur á er samsettur úr mannvistarleifum. Athygli beindist fyrst að kirkjustæðinu árið 1994 en þá gekkst Rótarý- klúbbur Seltjarnarnesbæjar fyrir jarðsjármælingum austan við Nesstofu. Markmið þeirra mælinga var að staðsetja kirkjugrunninn, sem talið var að væri á opna svæðinu austan við stofuna. Á grunni þeirra mælinga voru sett- ar fram kenningar um þrjú rústasvæði austan við Nesstofu og væri hið aust- asta kirkjugrunnurinn.B Síðan 1995 hafa fjölþættar fornleifarannsóknir átt sér stað í Nesi. Fyrir ut- an athugun á kirkjustæðinu hefur athyglinni einkum verið beint að túninu sunnan og vestan við Nesstofu og mannvirkjum í því. Lögð hefur verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.