Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 120
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ritaðar heimildir og fornleifafræði Þegar í fyrstu málsgrein ritdómsins skín í það sem koma skal. Guðrún segir:„Ritheimildum er hins vegar hafnað ogað pvíer virðist fornleifum einnig, par sem höfundur telur fornleifar vera ólieppilegar til ákvörðunar á uppruna land- námsmanna." (bls. 185). Þetta er útúrsnúningur á orðum mínum. Hér er nauðsynlegt að taka fram, að annarsvegar er um fornleifar að ræða og hins vegar um forngripi; um þá síðarnefndu hef ég sagt, að þeir, með sínum stílum og skreyti, séu yfirleitt ekki góð vísbending um uppruna þeirra manna, sem gripina áttu á sínum tíma. Margir gripir, ekki síst þeir sem teljast til ákveðinna stíla, ferðast í tíma og rúmi, ganga kaupum og sölum, og skiptir þá litlu hvaðan kaupendur komu. Gripir með t.d. baltneskum skreytingum sanna alls ekki að fólk úr balt- nesku umhverfi hafi átt þá (þó að það hafi í sjálfu sér getað gerst). Guðrúnu vil ég upplýsa um þá skemmtilegu staðreynd, að þríblaða nælur í Borró-stíl, sem yfirleitt eru bendlaðar við Vestur-Skandinavíu, voru m.a. framleiddar í miklu magni á Gotlandi. A Gotlandi hafa þær þó aldrei fundist í kumlum eða öðru „læstu"1 umhverfi, öðru en verkstæðum þar sem þær voru framleiddar. Þær voru nefnilega beinlínis framleiddar fyrir Vestur-Skandinavíu, vegna þess að þar var vænlegur markaður fyrir slíkar nælur, sbr. lögmálið um framboð og eftirspurn.2 Þær tegundir, sem á íslenskum gripum sjást, fræða okkur fyrst og fremst um hvaða stíltegundir stóðu okkar fólki til boða og hvað var í tísku á stórum svæðum á þessum tímum. Þeir fræða okkur hinsvegar ekkert um uppruna landnemanna. I þessu sambandi getur verið vert að upplýsa Guðrúnu um, að stílbreytingar þurfa alls ekki að þýða fólksflutninga eða aðrar demó- grafískar breytingar. Á bls. 187 hnýtir Guðrún aftur í mig varðandi ritaðar heimildir, og segir nú að ég hafi ekki getað stillt mig um að nota þær þrátt fyrir allt; ég sé hreinlega kominn á kafí þær áður en ég viti af. Hún nefnir sjálft nafnið á býlinu Grana- staðir máli sínu til stuðnings, og þau munnmæli að býlið hafi lagst af í Svartadauða. Þessu er til að svara, að ég sé ekkert athugavert við að gefa eyðibýli nafn, þó að það sé sótt í ritaðar heimildir eða munnmæli, enda er það sérstaklega tekið fram með öllum þeim fyrirvörum sem kunna að vera þar um. Munnmæli og sagnir úr rituðum heimildum eru þrátt fyrir allt afar mikil- vægur þáttur í menningarsögu þjóðarinnar; nafngiftir á eyðibýlum og sú venja að tilgreina hvort og hvar slíkra býla sé getið í sögum, er beinlínis hefð hér á landi, hefð sem ég sé enga ástæðu til að rjúfa. Að auki tel ég geðfelldara að gefa eyðibýlum nöfn sem almenningi eru töm, í stað nafna eins og Ey. 2 (Eyjafjörður, 2. landnámsbýli sem er rannsak- að o. s. frv.). Slíkt þarf þó ekki að þýða að ritaðar heimildir hafi fengið eitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.