Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 151
ÁRSSKÝRSLA 1995 155 1. ágúst var farið að flytja muni úr geymslum í Safnahúsið. Eru þeir hátt á þriðja þúsund og lauk flutningi að mestu í nóvember. Var mikið verk að hreinsa og lagfæra muni, en sumir gripir höfðu verið áratugi í geymslum. Hófst tölvuskráning í nóvember og var búið að skrá um 500 muni í árslok. Á árinu voru tvær litlar sýningar á vegum safnsins á efri hæð Safnahússins. Onnur var á munum er tengdust hreindýrum og hreindýraveiðwn en hin jólasýning og stóð hún fram á þrett- ándann. Safninu bárust meðal annars skotvopn og smíðaáhöld, grammófónn og plötusafn. Safninu var falin umsjón með húsum í Kjarvalshvammi hjá Ketilsstöðum, þar sem Kjarval dvaldist löngum og málaði. 21. september - 2. október rannsakaði forstöðumaður ásamt minjaverði Austurlands forn- kuml við Þórisá í landi Eyrarteigs í Skriðdal, sem reyndist eitt merkasta kuml er komið hefur í ljós á síðari áratugum hérlendis. Sjóminjasafn Austurlands, Eskifirði. I safnið komu alls 1.629 gestir, þar af 358 útlendir, og 177 skólanemar í hópum. 75 munir voru skráðir í aðfangabók og eru skráðir gripir nú 2.738. Meðal þess sem barst má nefna rauðbrúna leirkrukku, sem kom í dragnót á gamla skipalæginu við Breiðuvíkurkaupstað við Reyðarfjörð, en hans er getið fyrst um 1600 og lagðist af um 1800. Einnig barst leirbrúsi, sem kom ásamt fleira braki i vörpu togara á svonefndu „Rauða torgi" um 50 mílur suðaustur af Gerpi. Hefur þar verið togað yfir skipsflak. Fyrir opnun safnsins 15. júlí lauk safnstjóri, Geir Hólm, við líkan af Eskifirði eins og bærinn var árið 1923. Líkanið er afarvel gert og er fróðlegt að sjá af því byggðarþróunina í kaup- staðnum. Það er um 7 m langt og tekur mikinn hluta af gólfplássinu á efri hæð Gömlu-búðar. Safnið lánaði nokkra hluti til Stríðsárasafns á Reyðarfirði. Búið er að lagfæra merkingar í safninu og í gerð eru tvíblöðungar á frönsku og þýzku, en fyrir voru blöð á íslenzku og ensku. Þá er unnið að bæklingi með ljósmyndum og textum, eink- um ætluðum til að kynna safnið ferðaskrifstofum. Lítils háttar var gert við bátinn Nakk og sóttur var gamall trillubátur að Helgustöðum við Reyðarfjörð. Safnið skortir mjög geymslur. Safnið annast vernd gamla Dalatangavitans, sem áhugamenn endurreistu og segir frá í skýrslu 1989. Byggðasafn Austur-Skaftfellinga. I safnið komu 2.213 gestir á árinu. Komið var upp lítilli krambúð í Gömlu-búð í tilefni 75 ára afmælis Kaupfélags Austur-Skaftfellinga og um páskana setti nýstofnað safnarafélag upp sýningu í Pakkhúsinu við höfnina. Nokkrar endurbætur voru gerðar á húsinu. Gamla verbúðin í Miklagarði var opnuð á sjómannadaginn. Meðal gripa sem bárust má nefna líkan af vélbátnum Hvanney. Safnið er hluti Sýslusafns Austur-Skaftafellssýslu. Nýráðinn forstöðumaður þess er Eiríkur P. Jörundsson. Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga. Gestir urðu yfir 27.000 á árinu sem er mesta að- sókn að byggðasafni hérlendis. Hefur gestum í Skógum fjölgað jafnt og þétt árlega. Um 80% gesta eru útlendingar og um 80% þeirra þýzkumælandi fólk. Fá gestir leiðsögn í safninu og er dag hvern einhver sýnikennsla þar í gömlum vinnubrögðum og leikið á gömul hljóðfæri. Lokið var byggingu nýja safnhússins sem var vígt með viðhöfn 9. september að viðstödd- um m. a. ráðherrum menntamála og dóms- og kirkjumála. Fékk safnið ýmsar merkar gjafir við þau tímamót, svo sem frummyndir úr Ferðabók Gaimards úr héruðunum eystra og gömlu ís- lenzku biblíurnar úr fornbókasafni Andrésar Valbergs, sem hann hefur ánafnað safninu. Húsið er gott og vandað og hátt til lofts. Þar er á miðju gólfi áraskipið Pétursey undir seglum en sjóminjar umhverfis og ýmsir aðrir sýningargripir í skápum. I anddyri er móttaka ferðamanna og sýningarskápar og sýningar eru í loftsherbergjum, en í kjallara er skjalasafn héraðanna í eld- traustu rými ásamt handbókasafni, hvort tveggja mikið og gott. Skapast hér góð aðstaða fyrir fræði- menn í héraðssögu og ættfræði. Þar er og lítil íbúð fyrir fræðimann og sýningarherbergi, þar sem meðal annars er símaminjasafn, sem Sigþór Sigurðsson símaverkstjóri í Litla-Hvammi hefur safnað. í stórum sal innst mun verða sett upp náttúrugripasafn, sem Andrés Valberg hefur gefið Skógaskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.