Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 43
RÚTSHELLIR 47 fomminja í Danaveldi árið 1818, var hann að fjalla um hluti sem hann taldi sannkallaðar fornaldarleifar. Smiðjuleifarnar sjálfar tala sama máli svo óhætt er að slá því fram að Rútshellir sé ekki yngri en 500 ára. Hann er því í hópi elstu húsakynna á Islandi og slær Hóladómkirkju og Viðeyjarstofu fullkomlega út í því tilliti, sem þó hafa gert kröfu til nafnbótarinnar elstu steinhús á Islandi. Skálinn á Keldum á Rangárvöllum gæti verið á svipuð- um aldri og hefur hann þó verið endurbyggður æ ofan í æ en Rútshellir hefur verið samur og jafn í aldanna rás. Einu keppinautar hans eru í hópi manngerðu hellanna og vafalítið hafa verið gerðir hellar á undan honum, að minnsta kosti er enginn byrjandabragur á því handverki sem einkennir Rútshelli. Heimildir Árni Hjartarson, Guðmundur J. Guðmundsson og Hallgerður Gísladóttir. Manngerðir hellar á íslandi. Reykjavík 1991. Árni Magnússon og Páll Vídalín. Jarðabók I. Vestmannaeyja- og Rangárvallasýsla. Kaufimannahöfn 1913-1917. Eggert Olafsson. Ferðabók Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757. Reykjavík 1943. Gehl, Walter. Untersuchungen im alten Godentum der Dalverjar. Mannus, Zeitschrift fiir Deutsche Vorgesichte 1939. Bd. 31. H. 1. Leipzig. Hallgerður Gísladóttir og Árni Hjartarson. Rútshellir. Lesbók Morgunblaðsins. Reykjavík, 1. apríl 1995. Jón Árnason. Islenzkar þjóðsögur og ævintýri I-VI. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík 1954-1961. Kristján Eldjárn. Að setjast í aflgröf. Eldur er í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum. Reykjavík 1982, bls. 211-220. Olafur Pálsson. Eyvindarhólar. Frásögur um fornaldarleifar. Reykjavík, 1983, bls. 117-119. Sýslulýsingar 1744-1749. Bjarni Guðnason bjó til prentunar. Reykjavík 1957. SUMMARY The article examines a very old man-made cave, Rútshellir, which is hollowed out of pala- gonite in the south of Iceland. Many folk tales are associated with the cave. It consists of two chambers: a broad vault and a smaller cave, called Stúka, at right-angles to it, with an opening between the two. The innermost part of Stúka was hollowed out above the ceiling of the larger cave, so forming a ledge which according to tradition was where Rútur, after whom the cave was named, used to sleep. According to a story, the hole in this ledge was made by his enemies in order to attack him. There are three 18th-century descriptions of Rútshellir; from this time dates the earliest preserved folk tradition about the giant Rútur. Many people have examined the cave; a party from the Nazi research establishment Ahnenerbc made a study of it in 1936 and interpreted it as a heathen temple. They saw the larger chamber as a hall where feasts were held, while Stúka was supposed to be where animals were sacrificed, and they believed they had found evidence of a sacrificial altar, a cup to collect blood and various other heathen symbols. Dr Walther Gehl published an article on the study in the Zeitschrift fiir deutsche Vorgeschichte.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.