Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 133
ÞJOÐMINJASAFN ISLANDS Arsskýrsla 1995 I’jóðminjaráð. Ráðið var skipað eins og getur í skýrslu fyrra árs. Það hélt 13 fundi á árinu og var meðal annars fjallað um nýtt stjómskipulag og stefnumörkun Þjóðminjasafns og þjóð- minjavörzlunnar, lán safngripa til útlanda, starfsmannaráðningar, fornleifaskráningu, sýn- ingar, fjármál og mál er snertu silfursjóðinn frá Miðhúsum. Almennt um safnstörfin Starfsmenn Fastir starfsmenn safnsins voru sömu og áður. Iris Rán Þorleifsdóttir fulltrúi fékk barns- burðarleyfi frá 27. des. og var Helga Pálina Sigurðardóttir ráðin tímabundið í hennar stað. Inga Lára Baldvinsdóttír var ráðin áfram í stöðu deildarstjóra myndadeildar tíl fimm ára. Bjarni F. Einarsson var ráðinn frá 1. nóvember til undirbúningsvinnu fornleifaskráningar. Agúst Georgsson tók við starfi safnvarðar við Sjóminjasafnið af Jóni Allanssyni, svo sem getið verður þar. 1 ársbyrjun þegar sýningunni „Leiðin til lýðveldis" hafði verið lokað í Aðalstrætí 6 var ákveðið að semja við gæslukonur um að taka að sér önnur störf meðan safnið væri lokað. Unnu þær að mestum hluta fram í maí ýmis störf í myndadeild en einnig tóku þær þátt í und- irbúningi fyrir opnun safnsins. Á árinu 1994 var haldið starfsmenntanámskeið fyrir gæslufólk safna. Var námskeiðið haldið að frumkvæði Körlu Kristjánsdóttur á Listasafni Islands og safnstjóra. Höfðu þær alla umsjá með höndum, önnuðust kennslu að hluta. Samtals voru námskeiðin þrjú og hétu þau Gæsla - öryggi - þjónusta, tvö grunnnámskeið sem hvort um sig var 60 stundir og framhaldsnámskeið 80 stundir. Námskeiðin sótti gæslufólk flestra safna á höfuðborgarsvæðinu, um 30 manns. Markmiðið var að fræða gæslufólk um eðli og starfsemi safnanna auk þess sem þátttaka starfs- mannanna í þeim veittí launahækkun sem nam einum launaflokki fyrir hvert námskeið. Starfsmenntasjóður félagsmálaráðuneytis veitti styrk tíl námskeiðahaldsins en Starfsmanna- félag ríksstofnana fylgdist með því. Haustið 1995 hófst framhaldsnámskeiðið og var áætlað að ljúka því á vorönn 1996. Safnstörfin Framkvæmdir við safnhúsið settu mark sitt á starfsemi safnsins á árinu. Viðgerðir hófust á ytra borði árið áður og lauk þeim ekki fyrr en komið var fram á árið 1995. Ákveðið var að opna sýningar í maímánuði en einungis var unnt að opna að hluta á aðalhæð þar sem frágangi á gluggum að innan var ekki lokið. Þá var ákveðið að opna ekki aftur sýningu á jarðhæð þar eð nauðsynlegt reyndist að taka það húsnæði undir geymslu og vinnusvæði. Er það til marks um hversu brýn þörf er á auknu rými fyrir starfsemi safnsins, bæði til innra starfs og tíl sýninga- halds. Vegna viðgerðar hússins var miklu af safngripum pakkað niður einkum þeim sem voru geymdir á aðalhæð safnsins. Framan af ári fór mikill tími starfsfólks í það verk og um leið var farið yfir safnskrár og gerð eins konar birgðakönnun. Jarðfundnum gripum sem ekki voru valdir til sýningar var komið fyrir í geymslu á jarðhæð þar sem áður var geymt Ásbúðarsafn. Sýningar þær sem opnaðar voru áttu að vera til bráðabirgða en ekki þótti viðunandi að hafa safnið lokað áfram þar sem ekki hafði verið tekin ákvörðun um húsnæðismál safnsins tíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.